Forstjórinn reynir að slá á ólguna innan Sýnar með bréfi til starfsmanna – „Engin umræða hefur átt sér stað í minni tíð um lokun fréttastofu Stöðvar 2“
EyjanÓhætt er að fullyrða að fjölmiðlahluti stórfyrirtækisins Sýnar, sem Vísir, Stöð 2 og Bylgjan tilheyra til að mynda, hafi nötrað undanfarna daga í kjölfar brotthvarfs þriggja öflugra starfsmanna á síðustu dögum. Tilkynnt var í byrjun vikunnar að Þóra Björg Clausen, dagskrárstjóri Stöðvar 2 væri að stíga til hliðar, en áður hafði verið tilkynnt um starfslok Lesa meira
Sektað fyrir duldar auglýsingar á nikótínvörum á FM957
FréttirFjölmiðlanefnd hefur sektað fjölmiðlafyrirtækið Sýn fyrir duldar auglýsingar á nikótínvörum á útvarpsstöðinni FM957, sem er í eigu fyrirtækisins, en þær voru birtar á tímabilinu janúar 2023 til maí 2024. Fyrirtækið mótmælti því harðlega að það hefði gerst sekt um brot á lögum um fjölmiðla með auglýsingunum en Fjölmiðlanefnd varð ekki haggað. Í ákvörðun nefndarinnar segir Lesa meira
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá á nýjan leik
FréttirSýn tilkynnti í dag að frá og með mánudeginum 15. apríl verða kvöldfréttir Stöðvar 2 í opinni dagskrá. Kvöldfréttirnar hafa verið í læstri dagskrá í rúm þrjú ár. Í viðtali við Vísi þar sem breytingin var kynnt segir Erla Björg Gunnarsdóttir ritstjóri að það sé mikilvægt að landsmenn hafi greiðan aðgang að fleiri en einum Lesa meira
Áfangasigur fyrir Sýn í höfundarréttarmáli gegn Jóni Einari – Sagðist hjálpa gamla fólkinu á Spáni
FréttirLandsréttur hefur fellt úr gildi frávísun Héraðsdóms Reykjavíkur í máli Sýnar gegni Jóni Einar Eysteinssyni. Sýn telur Jón Einar hafa streymt sjónvarpsefni fyrirtækisins ólöglega á Spáni. Málinu var vísað frá Héraðsdómi Reykjavíkur þann 19. desember síðastliðinn. Þótti stefnan of óskýr og málsástæðum og kröfum ruglað saman í stefnu. Í dómi Landsréttar, sem féll í gær Lesa meira
Valdísi Eiríks og Siggu Lund sagt upp hjá Sýn
FréttirTvær vinsælar útvarpskonur eru á meðal þeirra ellefu sem sagt var upp hjá Sýn fyrir skemmstu. Valdís Eiríksdóttir og Sigga Lund hafa báðar greint frá uppsögn sinni nýlega. „Elsku vinir og hlustendur, ég kem hér inn til að staðfesta sögusagnirnar. Ég fékk sömuleiðis reisupassann í gær,“ segir Valdís í færslu á Facebook. „Ég hef s.s. Lesa meira
Foreldrar Bergs Snæs segja fjölmiðlum Sýnar að skammast sín fyrir að gefa manninum sem beitti son þeirra hrottalegu ofbeldi rödd
Fréttir„Við getum ekki látið óátalið að Sigurði sé veittur vettvangur til að áreita son okkar yfir gröf og dauða með aðstoð óvandaðs dansks þáttagerðafólks og með stuðningi Stöðvar 2 – sem kaus að kaupa þessa þætti, sýna í dagskrá sinni, og nýta visir.is til að koma þáttunum á framfæri,“ segja foreldrar Bergs Snæs Sigurþórusonar, Sigurþóra Lesa meira
Máli Sýnar gegn Jóni Einari vísað frá – Segist hjálpa gamla fólkinu á Spáni að fá íslensku stöðvarnar
FréttirMáli Sýnar gegn Jóni Einari Eysteinssyni, sem hefur streymt sjónvarpsstöðvum félagsins á netinu, var vísað frá í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Stefnan var of óskýr að mati dómara. Í stefnunni segir að Jón Einar hafi frá árinu 2021 streymt læstum sjónvarpsstöðvum í gegnum síðuna www.iptv-ice.com og tekið gjald fyrir. Sýn vildi að Jón Einar upplýsti um bókhald sitt Lesa meira
Orðið á götunni: Höfnuðu tækifærinu að kaupa fjölmiðlareksturinn
EyjanEngum dylst að fjölmiðlarekstur á þessu landi er erfiður og leggst þar margt til. Undantekning þess er þó Ríkisútvarpið sem þarf ekki að hafa áhyggjur af því að eiga fyrir launum starfsmanna eða kostnaði við efniskaup. Peningar fyrir því öllu eru millifærðir á reikning stofnunarinnar mánaðarlega úr ríkissjóði. Það skyldi því engan undra að aðrir Lesa meira
Bára Hlín flytur sig frá Marel til Sýnar
EyjanBára Hlín Kristjánsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður Verkefnastofu og ferlaumbóta hjá Sýn. Bára mun veita forstöðu öflugu teymi verkefnastjóra og ferlaumbótasérfræðinga sem leiða áfram lykilbreytingarverkefni félagsins. Teymið vinnur náið með mannauði, viðskiptaþróun, vörustjórnun, upplýsingatækni og fjölmiðlalausnum Sýnar sem vinna þvert á rekstrareiningar félagsins. „Við erum mjög ánægð með að fá Báru til liðs við okkur, Lesa meira
TÍMAVÉLIN: „Grófara klám en nokkru sinni hefur sést í íslensku sjónvarpi“
FókusSjónvarpsstöðin Sýn var lengi að finna sér farveg og stefnu á íslenskum sjónvarpsmarkaði. Árið 1989 fékk Sýn hf. leyfi fyrir stöðinni en að því samstarfi stóðu DV og Bíóhöllin. Sýn hf. kom stöðinni hins vegar ekki í loftið og keypti Stöð 2 leyfið í maímánuði ári síðar. Til að byrja með var stöðin aðallega notuð Lesa meira