fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

Sylvia Quayle

Morðið á Sylvia – Lögreglan var með ás uppi í erminni

Morðið á Sylvia – Lögreglan var með ás uppi í erminni

Pressan
20.08.2022

„Woman down“ varð það fyrsta sem lögreglumaður kallaði í talstöð sína þegar hann fann lík Sylvia Quayle í íbúð hennar í Cherry Hills, sem er úthverfi í Denver í Colorado, ágúst nótt eina 1981. Sylvia var nakin og blóðug. Nóg var af sönnunargögnum á vettvangi, sæði og blóðugur eldhúshnífur. En þrátt fyrir þetta liðu 41 ár þar til morðinginn hlaut dóm fyrir þennan hræðilega verknað. Lesa meira

Sylvia var myrt fyrir 40 árum – Gosdós kom upp um morðingjann

Sylvia var myrt fyrir 40 árum – Gosdós kom upp um morðingjann

Pressan
05.03.2021

Í ágúst 1981 var Sylvia Quayle, 35 ára bandarísk kona, myrt á hrottalegan hátt. Það var faðir hennar sem fann afklætt lík hennar daginn eftir morðið. Sylviu hafði verið nauðgað, kyrkt, stungin og síðan skotin í höfuðið. Lögreglunni tókst ekki að leysa málið á sínum tíma en 1995 var það tekið til rannsóknar á nýjan leik. Þá var var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af