fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Sykurskattur

Segir sykurskattinn ekki dæmi um fitufordóma heldur umræðan: „Það eru alls ekki okkar orð, það var aldrei meiningin“

Segir sykurskattinn ekki dæmi um fitufordóma heldur umræðan: „Það eru alls ekki okkar orð, það var aldrei meiningin“

Fréttir
27.06.2019

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, formaður samtaka um líkamsvirðingu, segir mikilvægt að gæta að orðræðunni þegar fyrirhugaður sykurskattur er til umræðu. Það séu ekki aðeins feitir einstaklingar sem borði sykraðar vörur. Sykurskatturinn varði lýðheilsu allra, ekki bara feitra einstaklinga. Umræðan um sykurskattinn megi ekki verða eldiviður á bál fitufordóma á Íslandi. Þetta kom fram í Morgunútvarpinu í Lesa meira

Brynjar segir sykurskatt Svandísar galinn: „Þjóðin þambar áfengi sem aldrei fyrr þrátt fyrir heimsmet í skattlagningu“

Brynjar segir sykurskatt Svandísar galinn: „Þjóðin þambar áfengi sem aldrei fyrr þrátt fyrir heimsmet í skattlagningu“

Eyjan
27.06.2019

Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að fyrirhugaður sykurskattur Svandísar Svavarsdóttur, heilbrigðisráðherra sé galinn og leiði sennilega heldur til verri andlegrar heilsu: „Sérstakur sykurskattur er í eðli sínu galinn, jafnvel þó hann væri eingöngu hugsaður sem tekjuöflun ríkissjóðs. Hærri og íþyngjandi skattar hafa ekki leitt til betri heilsu nokkurs manns. Sennilega leiðir það til hins gagnstæða, Lesa meira

Kolbrún elskar sykrað kók: „Nauðsynlegt þykir að koma vitinu fyrir slíkan einstakling“

Kolbrún elskar sykrað kók: „Nauðsynlegt þykir að koma vitinu fyrir slíkan einstakling“

Eyjan
27.06.2019

Sykurskatturinn er mál málanna þessi dægrin og virðist andstaðan við hugmyndina öllu meira áberandi en stuðningurinn. Kolbrún Bergþórsdóttir segir í leiðara Fréttablaðsins að það sé ekki hlutverk stjórnmálamanna að ala upp þegna sína: „Íslenskir stjórnmálamenn myndu gera þjóðinni mikið gagn ef þeir létu af því að reyna að ala hana upp og leyfa henni að Lesa meira

Marteinn Mosdal: Tekinn hefur verið upp fituskattur til þess að rétta af hlut ríkissjóðs

Marteinn Mosdal: Tekinn hefur verið upp fituskattur til þess að rétta af hlut ríkissjóðs

Eyjan
26.06.2019

Marteinn Mosdal, hinn skeleggi talsmaður Ríkisflokksins, segir á Facebook að flokkurinn hafi tekið uppsvokallaðan fituskatt. Markmiðið sé að rétta af hlut ríkissjóðs: „Á meðan þegnar landsins fitna þá rýrnar ríkissjóður dag frá degi. Þetta ójafnvægi getur ekki staðið mikið lengur. Því hef ég … ég meina Ríkisflokkurinn tekið upp fituskatt til þess að rétta af Lesa meira

Formaður SUS: „Yndislega öfugsnúið að jafnaðarmenn hafi það á dagskrá sinni að koma í veg fyrir að lágtekjufólk borði vínarbrauð“

Formaður SUS: „Yndislega öfugsnúið að jafnaðarmenn hafi það á dagskrá sinni að koma í veg fyrir að lágtekjufólk borði vínarbrauð“

Eyjan
26.06.2019

Ingvar Smári Birgisson, lögmaður og formaður Sambands ungra Sjálfstæðismanna, segir fyrirhugaðan sykurskatt sem Svandís Svavarsdóttir hyggst setja á, er hækka muni verð á gosi og sælgæti um 20%, muni leggjast þyngst á lágtekjufólk og því sé ekki skrítið að lágtekjufólk hafi snúið baki við vinstriflokkunum í hrönnum. Hann segir sykurskattinn dæmigerðan fyrir hugmyndafræði forræðishyggjuflokka: „Nú Lesa meira

Samtök iðnaðarins mótmæla sykurskatti: „Felur í sér mismunun og skerðir samkeppnisstöðu“

Samtök iðnaðarins mótmæla sykurskatti: „Felur í sér mismunun og skerðir samkeppnisstöðu“

Eyjan
25.06.2019

Samtök iðnaðarins mótmæla þeim tillögum Embættis landlæknis að auka skattheimtu á sykraða og ósykraða gosdrykki auk sælgætis til að draga úr sykurneyslu landsmanna, samkvæmt tilkynningu. „Tillögurnar byggja á könnun sem gerð var á mataræði Íslendinga fyrir áratug. Það er ljóst að margt hefur breyst í mataræði landsmanna á þeim tíma sem liðinn er frá þeirri Lesa meira

Var Áslaug að gefa grænt ljós á sykurskatt Svandísar ? – „Þarf oft að mæt­ast á miðri leið og gera mála­miðlarn­ir“

Var Áslaug að gefa grænt ljós á sykurskatt Svandísar ? – „Þarf oft að mæt­ast á miðri leið og gera mála­miðlarn­ir“

Eyjan
25.06.2019

„Það mætti segja að það að halda aft­ur af vexti og af­skipt­um hins op­in­bera sé álíka mik­il­vægt og að lækka skatta. Það er ábyrgð að sitja í rík­is­stjórn­ar­sam­starfi, þar þarf oft að mæt­ast á miðri leið og gera mála­miðlarn­ir. Sjálf­stæðis­flokk­ur­inn mun samt ekki gefa eft­ir mik­il­vægu stefnu sína um öfl­ugt at­vinnu­líf, frjáls­ara sam­fé­lag og fram­taksmátt Lesa meira

Svandís segir sykrinum stríð á hendur: „Hlut­fall of feitra er hátt á Íslandi og neysla á syk­ur­rík­um vör­um eyk­ur lík­ur á offitu“

Svandís segir sykrinum stríð á hendur: „Hlut­fall of feitra er hátt á Íslandi og neysla á syk­ur­rík­um vör­um eyk­ur lík­ur á offitu“

Eyjan
24.06.2019

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra VG, skrifar í Morgunblaðið í dag um mikil vægi þess að draga úr sykurneyslu. Að beiðni Svandísar gerði Embætti landlæknis aðgerðaráætlun í 14 liðum sem tekur meðal annars til þess að hækka álögur á sykur og sykurríkan mat um 20 prósent, en lækka álögur á grænmeti og ávexti. Svandís segir þetta í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af