fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

sykurneysla

Þetta eru merki um að þú neytir of mikils sykurs

Þetta eru merki um að þú neytir of mikils sykurs

Pressan
30.10.2022

Flestir næringarfræðingar og annað fagfólk mun væntanlega segja þér að þú eigir að forðast að innbyrða mikið af sykri því sykur sé eitur fyrir líkamann. Sykur getur valdið þyngdaraukningu en hann hefur einnig önnur neikvæð áhrif á fólk. Stundum veistu kannski um þessar neikvæðu aukaverkanir af sykurneyslu og kannski tengir þú bara sykursýki við þetta. Lesa meira

Þetta gerist í líkamanum eftir níu daga ef þú hættir að neyta sykurs

Þetta gerist í líkamanum eftir níu daga ef þú hættir að neyta sykurs

Pressan
23.07.2022

Súkkulaði. Sósa. Sulta. Allt eru þetta vörur sem innihalda sykur en sykur er eitthvað sem heili okkar stenst ekki. Hann nýtur hins sæta bragðs sem líkaminn breytir í orku. En sá vandi sem margir standa frammi fyrir daglega er að þeir vita ekki að margt af því sem þeir neyta daglega inniheldur sykur. Það verður Lesa meira

Í fyrsta sinn í áratugi – Sykurneysla heimsins dregst saman

Í fyrsta sinn í áratugi – Sykurneysla heimsins dregst saman

Pressan
18.06.2020

Stórt gosglas, fullur poki af nammi og feitt poppkorn fylgir því yfirleitt að fara í bíó eða eyða kvöldi með vinunum. Árum saman hafa ríkisstjórnir, læknar og hinir ýmsu heilbrigðissérfræðingar reynt að draga úr neyslu sykurs um allan heim. Nú bendir allt til þess að kórónuveirufaraldurinn og lokun veitingastaða, bíóhúsa og aflýsingar á íþróttaviðburðum hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af