Gunnar Þorgeirsson: Danir hlæja að okkur þegar við segjum þeim að við borðum jarðarber og bláber allan ársins hring á Íslandi
EyjanÁ Íslandi er aldrei skortur á neinu, ekki einu sinni jarðarberjum eða bláberjum, sem eru árstíðabundnar vörur og frændum okkar Dönum og Svíum dettur ekki í hug að gera kröfu um að séu í verslunum yfir veturinn. Við Íslendingar framleiðum heilnæmustu kjötafurðir í heimi og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka Íslands, spyr hvort ekki sé eðlilegt Lesa meira
Er tími ofurbaktería að enda kominn? Nýtt lyf ræður við 300 mismunandi ónæmar bakteríur
PressanVísindamenn hafa þróað nýtt lyf sem vonast er til að geti gert út af við ónæmar bakteríur, ofurbakteríur. Lyfið heitir Fabimycin. Þetta nýja sýklalyf getur gert út af við 300 tegundir ónæmra baktería. Talið er að ónæmar bakteríur valdi dauða um 7 milljóna manna á ári. Sumir sérfræðingar hafa varað við að vandinn af völdum þeirra Lesa meira
Yfirlæknir segir að við verðum að bæta okkur – Að öðrum kosti verði afturför til tíma síðari heimsstyrjaldarinnar
FréttirAnna Margrét Halldórsdóttir, yfirlæknir á sóttvarnasviði embættis landlæknis, segir að skynsamleg notkun sýklalyfja sé lykilatriðið til að stemma stigu við útbreiðslu sýklalyfjaónæmis. Fréttablaðið skýrir frá þessu en í dag er Evrópudagur vitundarvakningar um sýklalyf. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO og fleiri alþjóðlegar stofnanir hafa lýst því yfir að sýklalyfjaónæmi sé ein mesta heilbrigðisógnin sem mannkynið standi frammi fyrir í dag. Lesa meira
Samdráttur í sýklalyfjanotkun samhliða heimsfaraldrinum
FréttirÁ síðasta ári dróst notkun sýklalyfja verulega saman hér á landi. Ávísunum á sýklalyf fækkaði um 16% á milli 2019 og 2020. Á tímabilinu 2015 til 2019 var meðalfjöldi ávísana 670 á hverja þúsund íbúa en á síðasta ári voru þær 500 á hverja þúsund íbúa. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Lesa meira
Minni notkun sýklalyfja
FréttirKórónuveirufaraldurinn hefur haft þær afleiðingar að tíðni ýmissa fylgikvilla öndunarfærasýkinga hefur minnkað frá upphafi hans. Einnig hefur sýklalyfjanotkun minnkað og dauðsföllum fækkað. Fréttablaðið skýrir frá þessu í dag og hefur eftir Óskari S. Reykdalssyni, forstjóra Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, að fækkun tíðni ýmissa fylgikvilla öndunarfærasjúkdóma sé ein af mörgum áhugaverðum afleiðingum faraldursins. „Það má hiklaust rekja til Lesa meira