Sycamore Tree tekur ábreiðu af lagi JóaPé og Króla
FókusSycamore Tree mætti á miðvikudag í þátt Davíðs Regins á Áttan FM. Þar tóku Ágústa Eva og Gunni ábreiðu af lagi JóaPé og Króla, Í átt að tunglinu.
Orkustöðvarnar þurfa að vera heiðarlegar
FókusHljómsveitin Sycamore Tree var stofnuð af fatahönnuðinum Gunna Hilmars og leikkonunni Ágústu Evu Erlendsdóttur árið 2016. Fyrsta platan Shelter vakti mikla athygli og nú eru þau að taka upp plötu númer tvö með heimsþekktum útsetjara. DV ræddi við Ágústu og Gunna meðal annars um tónlistina, ágreininginn um Bítlana og skrýtið tilboð frá flipp klúbbi eiginkvenna Lesa meira
Sycamore Tree með tónleika á Hard Rock Cafe
FókusHljómsveitin Sycamore Tree vinnur um þessar mundir að sinni annari breiðskífu í Los Angeles og Reykjavík. Stund á milli stríða býður upp á tækifæri til tónleikahalds. Næsta laugardag, 27. október kl. 20, halda þau tónleika á Hard Rock Cafe Lækjargötu, þar sem þau munu leika lög af fyrstu plötu sinni sem og ný lög sem Lesa meira
Sycamore Tree gefur út The Street – „Það á enginn að deyja á kaldri götunni. Aðstæður utangarðsfólks á Íslandi eru að mörgu leyti hörmulegar“
FókusHljómsveitin Sycamore Tree gaf í dag út lagið The Street ásamt myndbandi á afmælisdegi Lofts Gunnarssonar, en hann hefði orðið 39 ára í dag. Hann lést 20. janúar 2012, 32 ára gamall. Sycamore Tree samanstendur af Gunna Hilmarssyni og Ágústu Evu Erlendsdóttur, en Loftur var mágur Gunna. Í kjölfar andláts Lofts var stofnaður Minningarsjóður Lofts Gunnarssonar Lesa meira