Aukin eftirspurn eftir svuntuaðgerðum en Sjúkratryggingar borga næstum aldrei – Kostnaður getur hlaupið á milljónum króna
Fréttir25.08.2024
Ásókn í svuntuaðgerðir hefur aukist umtalsvert á Íslandi á undanförnum árum. Bæði vegna þess að fólk í yfirþyngd getur misst mikla þyngd á skömmum tíma með efnaskiptaaðgerðum og með lyfjum. Aðgerðirnar eru oftast flokkaðar sem fegrunaraðgerðir hér á landi og niðurgreiðsla er því afar takmörkuð en margt fólk fer ekki síður í svuntuaðgerð til þess Lesa meira