Stjórnmálaforingi gagnrýndur fyrir að klæðast Hawaii skyrtu
PressanSænski fjölmiðilinn Expressen greinir frá því að Jimmie Åkesson leiðtogi Svíþjóðardemókrata, næst stærsta flokksins á sænska þinginu, hafi síðastliðna helgi verið viðstaddur partý með Hawaii þema á einkaheimili í bænum Sölvesborg. Meðal annarra gesta var Ulf Hansen, sem er sveitarstjórnarfulltrúi fyrir Svíþjóðardemókrata, og birti hann mynd á samfélagsmiðlum þar sem sjá má m.a. Åkesson klæðast Lesa meira
Hrottalegt morðmál skekur Svíþjóð – Stjórnmálamaður handtekinn – Grunaður um að hafa sundurhlutað líkið
PressanHrottalegt morðmál skekur nú Svíþjóð og kalla Svíar nú ekki allt ömmu sína þegar kemur að morðum sem eru ansi algeng þar í landi. Málið snýst um morð á karlmanni um sextugt en hlutar af líki hans fundust á þremur stöðum í miðborg Stokkhólms í haust. Einn hefur verið handtekinn vegna málsins en hann er Lesa meira
Svíþjóðardemókratarnir komast til áhrifa á sænska þinginu
PressanFrá 2010 hafa Svíþjóðardemókratarnir, sem er hægriflokkur andsnúinn innflytjendum, verið algjörlega á hliðarlínunni á sænska þinginu og algjörlega áhrifalausir þrátt fyrir að flokkurinn sé sá þriðji stærsti á þingi með 62 þingmenn. Um þetta hefur ríkt samstaða á meðal annarra stjórnmálaflokka. En nú verður breyting á og allt stefnir í að þeir komist til áhrifa Lesa meira
Rekinn úr Svíþjóðardemókrötunum fyrir hatursræðu – „Arabar eru sori jarðar“
PressanDagar Mikael Bystedt í Svíþjóðardemókrötunum virðast vera taldir í kjölfar afhjúpunar dagblaðsins Expressen á mörg hundruð hatursfullum ummælum hans gegn innflytjendum og sérstaklega múslimum. Bystedt er frambjóðandi flokksins til þings en kosið verður í september. Hann er einnig ráðgjafi fyrir flokkinn. Í umfjöllun Expressen kemur fram að hann virðist hafa staðið á bak við hatursorðræðu Lesa meira
Ný skoðanakönnun um fylgi sænsku stjórnmálaflokkanna – Jafnaðarmenn tapa fylgi og Svíþjóðardemókratarnir vinna á
PressanÍ morgun var birt ný skoðanakönnun um fylgi sænsku stjórnmálaflokkanna en Svíar ganga að kjörborðinu þann 14. september. Beðið hefur verið með ofvæni eftir niðurstöðum könnunarinnar því þetta er síðasta stóra skoðanakönnunin sem verður gerð fyrir kosningarnar. Það var sænska hagstofan sem gerði könnunina. Niðurstöðurnar sýna að jafnaðarmenn, flokkur Stefan Löfven forsætisráðherra, tapa fylgi en Lesa meira