fbpx
Sunnudagur 20.apríl 2025

Svíþjóð

Beata hvarf fyrir tveimur vikum – Eiginmaðurinn handtekinn

Beata hvarf fyrir tveimur vikum – Eiginmaðurinn handtekinn

Pressan
08.10.2021

Í tvær vikur hefur ekkert spurst til Beata Ratzman og umfangsmikil leit hefur staðið yfir henni í Oxie í Svíþjóð. Ekkert hefur fundist sem getur varpað ljósi á hvar hún er. Beata er 32 ára og á eitt barn. Eiginmaður hennar hefur verið handtekinn. Aftonbladet segir að lögreglan hafi leitað með hundum, úr lofti, í vötnum og á landi og Lesa meira

Sprengjumaðurinn í Gautaborg fannst látinn

Sprengjumaðurinn í Gautaborg fannst látinn

Pressan
07.10.2021

Sænska lögreglan fann í gær lík 55 ára manns sem er grunaður um að hafa staðið á bak við sprengjutilræði í fjölbýlishúsi í Gautaborg í síðustu viku. Líkið fannst í höfninni í Gautaborg. Lýst hafði verið eftir manninum á alþjóðavettvangi og sænska lögreglan hafði gert mikla leit að honum. Hann hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald, Lesa meira

Miklar vangaveltur um dauða Lars Vilks – Slys eða morð?

Miklar vangaveltur um dauða Lars Vilks – Slys eða morð?

Pressan
06.10.2021

Síðdegis á sunnudaginn lenti ómerktur lögreglubíll í árekstri við flutningabíl á E4 hraðbrautinni nærri Markaryd í Svíþjóð. Í lögreglubílnum var listamaðurinn Lars Vilks ásamt tveimur lögreglumönnum sem önnuðust öryggisgæslu hans en hann naut sólarhringsverndar lögreglunnar. Vilks og lögreglumennirnir létust í árekstrinum. Ekki eru allir sannfærðir að um slys hafi verið að ræða og vísa þar til að margir vildu Vilks feigan. Það kviknaði í lögreglubílnum Lesa meira

Múhameðsteiknarinn Lars Vilks lést í gær ásamt tveimur lögreglumönnum

Múhameðsteiknarinn Lars Vilks lést í gær ásamt tveimur lögreglumönnum

Pressan
04.10.2021

Sænski skopmyndateiknarinn Lars Vilks lést síðdegis í gær í umferðarslysi á E4 hraðbrautinni nærri Markaryd í Svíþjóð. Hann var í ómerktum lögreglubíl ásamt tveimur lögreglumönnum sem gættu hans. Þeir létust einnig. Lars var 75 ára.  Sænska lögreglan skýrði frá þessu á heimasíðu sinni. Sænskir fjölmiðlar segja að lögreglubíllinn virðist hafa verið á öfugum vegarhelmingi þegar hann lenti framan á vöruflutningabíl um Lesa meira

Mikil leit að sprengjumanninum frá Gautaborg – „Hvað gerðirðu?“

Mikil leit að sprengjumanninum frá Gautaborg – „Hvað gerðirðu?“

Pressan
01.10.2021

Sænska lögreglan leitar nú að 55 ára karlmanni sem er grunaður um að bera ábyrgð á sprengingunni sem varð í fjölbýlishúsi í Gautaborg aðfaranótt þriðjudags.  Lögreglan segir að öllu sé tjaldað til við leitina en hún verði mjög erfið og líklega sé maðurinn í felum. Maðurinn bjó eitt sinn í húsinu, þar sem sprengingin varð, og Lesa meira

Danir, Norðmenn og Svíar efla varnarsamstarf sitt

Danir, Norðmenn og Svíar efla varnarsamstarf sitt

Pressan
25.09.2021

Í gær skrifuðu varnarmálaráðherrar Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar undir viljayfirlýsingu um að styrkja varnarsamstarf ríkjanna enn frekar. Í því felst að fleiri sameiginlegar heræfingar verða haldnar og þau styrkja sameiginlegt eftirlit með svæðum sem skipta ríkin þrjú máli. Trine Bramsen, varnarmálaráðherra Danmerkur, segir að með viljayfirlýsingunni þjappi ríkin sér enn frekar saman. Ástæðan er að þau Lesa meira

Sænski sóttvarnalæknirinn telur að ferðatakmarkanir muni verða í gildi í Svíþjóð í mörg ár

Sænski sóttvarnalæknirinn telur að ferðatakmarkanir muni verða í gildi í Svíþjóð í mörg ár

Pressan
20.09.2021

Anders Tegnell, sóttvarnalæknir í Svíþjóð, telur að ferðatakmarkanir muni gild í Svíþjóð í mörg ár til viðbótar, það er að segja að fólk verði að uppfylla ákveðin skilyrði til að fá að koma inn í landið. „Ég held að við munum sjá bólusetningarvottorð í tengslum við ferðalög í mörg ár. Þetta er krafa sem gæti varað árum saman,“ sagði hann Lesa meira

Skotinn þegar hann réðst á sænska lögreglumenn í nótt

Skotinn þegar hann réðst á sænska lögreglumenn í nótt

Pressan
15.09.2021

Á öðrum tímanum í nótt var lögreglunni tilkynnt um mann sem gengi berserksgang í Kumla í Svíþjóð og væri að eyðileggja bíla í miðbænum. Maðurinn var vopnaður hömrum og sleggju. Þegar lögreglumenn komu á vettvang var maðurinn mjög ógnandi. Þeir hrópuðu á hann en hann brást við með að ráðast á þá. Aftonbladet hefur eftir talsmanni Lesa meira

Lést í sprengingu í Svíþjóð

Lést í sprengingu í Svíþjóð

Pressan
02.09.2021

Maður lést í nótt eftir sprengingu við bílskúr í Värnamo í Svíþjóð. Fólk hefur verið flutt á brott frá vettvangi og sprengjusérfræðingar eru á vettvangi. Ekki er enn vitað hvað olli sprengingunni. Aftonbladet skýrir frá þessu. Það var um þrjú í nótt sem lögreglunni bárust margar tilkynningar um sprengingu. Á vettvangi fannst maðurinn og var hann alvarlega slasaður. Lesa meira

Telja að tveir menn hafi verið lokkaðir í dauðagildru í Stokkhólmi

Telja að tveir menn hafi verið lokkaðir í dauðagildru í Stokkhólmi

Pressan
01.09.2021

Aðfaranótt sunnudags voru tveir menn skotnir í Hjulsta, sem er hverfi í vesturhluta Stokkhólms. Annar þeirra, tvítugur, lést á vettvangi en hinn, 25 ára, særðist mikið. Mennirnir eru sagðir tengjast glæpagenginu Filterlösa grabbar sem er hluti af stærra neti glæpamanna, Shottaz, og hafi þeir verið lokkaðir í sannkallaða dauðagildru. Aftonbladet skýrir frá þessu. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að mennirnir hafi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af