fbpx
Föstudagur 11.apríl 2025

Svíþjóð

Fimm ára stal bíl í nótt

Fimm ára stal bíl í nótt

Pressan
08.09.2022

Fimm ára barn stal bíl foreldra sinna í nótt og ók 150 metra vegalengd áður en það lenti í árekstri. Þetta átti sér stað í Halmstad í Svíþjóð. Lögreglunni barst tilkynning snemma í morgun um að bíll hefði lent í óhappi í bænum. Þegar lögreglumenn komu á vettvang reyndist ökumaðurinn vera fimm ára. Hann hafði tekið bíllykla Lesa meira

Neyðast hugsanlega til að loka kirkjum vegna rafmagnsverðsins

Neyðast hugsanlega til að loka kirkjum vegna rafmagnsverðsins

Pressan
07.09.2022

Í Svíþjóð eru sumir kirkjusöfnuðir farnir að huga að því hvernig þeir komist fjárhagslega í gegnum veturinn vegna hins háa orkuverðs  sem nú er. Sumir söfnuðir íhuga af alvöru að loka kirkjum og láta þær standa ónotaðar í vetur. Sænska ríkisútvarpið segir að ýmsar leiðir séu nú ræddar í Malmö. Til dæmis hafi komið fram hugmynd um Lesa meira

Segja óhæfa einstaklinga vera tekna inn í lögreglunám – Kunna ekki að dæla bensíni á bíla eða opna vélarhlífina

Segja óhæfa einstaklinga vera tekna inn í lögreglunám – Kunna ekki að dæla bensíni á bíla eða opna vélarhlífina

Fréttir
07.09.2022

Lögreglunemar sem kunna ekki að opna vélarhlífina eða dæla bensíni á bíl. Þetta er raunveruleikinn í Svíþjóð í dag. Þingkosningar fara fram í landinu eftir nokkra daga og helsta kosningamálið eru lög og regla og kannski engin furða því hvergi í Evrópu eru fleiri skotnir til bana árlega en í Svíþjóð. Stjórnmálamenn bregðast við kröfum Lesa meira

Tvær sprengingar við fjölbýlishús í Uppsölum

Tvær sprengingar við fjölbýlishús í Uppsölum

Pressan
07.09.2022

Tvær sprengingar urðu við fjölbýlishús í Gränby í Uppsölum í Svíþjóð um klukkan þrjú í nótt. Rúður brotnuðu og hlutar af útvegg. Fimmtán íbúum var gert að yfirgefa húsið í kjölfar sprengingarinnar og svæðinu hefur verið lokað fyrir umferð almennings. Aftonbladet hefur eftir talsmanni slökkviliðsins að enginn hafi slasast og enginn eldur hafi komið upp. Ekki er vitað hvað olli Lesa meira

Einn helsti leiðtogi glæpagengis myrtur í Svíþjóð – Þrír bræður einnig myrtir

Einn helsti leiðtogi glæpagengis myrtur í Svíþjóð – Þrír bræður einnig myrtir

Fréttir
02.09.2022

Fimmtudaginn 25. ágúst var háttsettur leiðtogi glæpagengisins Österberganätverket í Svíþjóð skotinn til bana. Hann var skotinn mörgum skotum í höfuðið. Maðurinn var 27 ára og hafði árum saman nánast verið gangandi skotskífa því andstæðingar hans og glæpagengisins vildu hann feigan. Maðurinn gekk undir nafninu „Östberga-kapteinninn“. Hann var skotinn um klukkan 18.20 síðdegis fimmtudaginn 25. ágúst í Lesa meira

Tveir látnir eftir eldsvoða – Grunur um morð

Tveir látnir eftir eldsvoða – Grunur um morð

Pressan
02.09.2022

Tveir aðilar á fimmtugsaldri fundust látnir eftir eldsvoða í íbúð í fjölbýlishúsi í Borlänge í Svíþjóð í gærkvöldi. Lögreglan telur að um morð hafi verið að ræða. Aftonbladet segir að fjöldi lögreglumanna hafa verið á vettvangi í gærkvöldi en tilkynnt var um eldinn skömmu eftir klukkan 20. Lars Hedelin, talsmaður lögreglunnar, sagði í gærkvöldi að morðrannsókn væri hafin. Tveir Lesa meira

Leiðtogi glæpagengis skotinn til bana í Svíþjóð – Tæplega 50 skotnir til bana á árinu

Leiðtogi glæpagengis skotinn til bana í Svíþjóð – Tæplega 50 skotnir til bana á árinu

Pressan
26.08.2022

Leiðtogi glæpagengis var skotinn til bana í Haninge í suðurhluta Stokkhólms síðdegis í gær. Maðurinn, sem var 25 ára, var háttsettur meðlimur glæpagengis sem hefur um langa hríð staðið í blóðugum átökum. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að maðurinn hafi verið skotinn í höfuðið. Tilkynning um skothríð barst til lögreglunnar klukkan 18.20. Maðurinn fannst utandyra og var strax fluttur á Lesa meira

Taska með sprengju fannst á menningarhátíð í Stokkhólmi

Taska með sprengju fannst á menningarhátíð í Stokkhólmi

Pressan
23.08.2022

Á sunnudaginn voru mörg þúsund manns samankomnir á menningarhátíð í miðborg Stokkhólms. Um klukkan 22 fannst dularfull taska á hátíðarsvæðinu í Kungsträdgården. Lögreglan lokaði í kjölfarið stóru svæði af og vísaði fólki á brott. Lögreglan staðfesti í gær við Sænska ríkisútvarpið að sprengja hefði verið í töskunni. Sprengjusérfræðingar rannsökuðu töskuna og töldu innihald hennar hættulegt. Þeir eyddu sprengjunni Lesa meira

Fundu rúmlega 60 kíló af sprengiefni í bíl í miðborg Stokkhólms

Fundu rúmlega 60 kíló af sprengiefni í bíl í miðborg Stokkhólms

Pressan
12.08.2022

Síðdegis síðasta föstudag stöðvaði lögreglan akstur bíls í miðborg Stokkhólms. Í farangursrými hans fundust rúmlega 60 kíló af sprengiefni. Karl og kona voru handtekin og úrskurðuð í gæsluvarðhald í kjölfarið. Aftonbladet skýrir frá þessu. Segir blaðið að aðgerðir lögreglunnar hafi byrjað um klukkan 16 á föstudaginn. Þær hafi byggst á rannsóknarvinnu hennar dagana á undan. Akstur Lesa meira

Ungur maður skotinn til bana í Vårberg

Ungur maður skotinn til bana í Vårberg

Pressan
11.08.2022

26 ára karlmaður var skotinn til bæna í Vårberg í suðvesturhluta Stokkhólms í gær. Tilkynnt var um skothvelli klukkan 21.56 í gærkvöldi. Lögreglumenn fundu manninn á vettvangi og hafði hann verið skotinn mörgum skotum. Lögreglumennirnir reyndu að bjarga lífi hans en það tókst ekki. Aftonbladet skýrir frá þessu. Lögreglan var við vettvangsrannsókn í gærkvöldi og nótt. Gengið var Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Elín Metta komin heim