fbpx
Föstudagur 04.apríl 2025

Svíþjóð

Sérfræðingar í vetrarstríði senda Úkraínu stóra hjálparpakka

Sérfræðingar í vetrarstríði senda Úkraínu stóra hjálparpakka

Fréttir
25.11.2022

Veturinn hefur hafið innreið sína í Úkraínu og þar með er nýr og ískaldur kafli hafinn í stríði landsmanna við rússneska innrásarliðið. Sögulega séð þá hefur veturinn verið Rússum hliðhollur, að minnsta kosti er það hluti af rússneskum þjóðsögum. Hann hjálpaði þeim að sigra her Napóleons og her nasista í síðari heimsstyrjöldinni. En það er ekki öruggt Lesa meira

Ung kona fannst látin í Svíþjóð – Tvær konur handteknar

Ung kona fannst látin í Svíþjóð – Tvær konur handteknar

Pressan
03.11.2022

Í gær fannst 21 árs sænsk kona, sem hafði verið saknað síðan um miðjan október, látin í skógi nærri Vetlanda í suðurhluta Svíþjóðar. Tvær konur, sem einnig eru 21 árs, hafa verið handteknar vegna málsins. Þær eru grunaðar um að hafa svipt hina látnu frelsi. Þetta kom fram á fréttamannafundi lögreglunnar í gærkvöldi að sögn sænskra fjölmiðla. Lesa meira

Sænski forsætisráðherrann skefur ekki utan af hlutunum – Ógnar öllu landinu

Sænski forsætisráðherrann skefur ekki utan af hlutunum – Ógnar öllu landinu

Pressan
13.10.2022

Á þriðjudaginn heimsótti Magdalena Andersson, forsætisráðherra Svíþjóðar, Södertälje en þar hafa fjölmargar skotárásir verið gerðar að undanförnu. Þrír létust í þeim. Andersson sagði að eftir tímabil rósemdar í bænum hafi bærinn sogast inn í hringiðu grimmdarlegs ofbeldis. Hún sagði að skotárásir glæpagengja valdi ótta meðal íbúanna og enginn þori út að kvöldi. „Glæpagengin eru ógn við alla Lesa meira

Skaut veiðifélaga sinn – „Það var hundurinn“

Skaut veiðifélaga sinn – „Það var hundurinn“

Pressan
07.10.2022

Fyrir um tveimur vikum var 55 ára ítalskur veiðimaður skotinn þegar hann var á veiðum í norðurhluta Svíþjóðar. Hann lifði þetta af en er enn á sjúkrahúsi. Veiðifélagi hans er grunaður um að hafa skotið hann en hann segir að það hafi verið hundur fórnarlambsins sem skaut. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fréttamenn þess ræddu við Aldo Silva, leiðsögumann Lesa meira

Enn ein skotárásin í Södertälje – Einn lést og annar særðist

Enn ein skotárásin í Södertälje – Einn lést og annar særðist

Pressan
07.10.2022

Enn ein skotárásin var gerð í Södertälje í Svíþjóð síðdegis í gær, sú fimmta á tæpum tveimur vikum. 19 ára piltur lést og 16 ára piltur særðis alvarlega. Lögreglan leitar fjögurra manna sem eru sagðir hafa flúið af vettvangi á tveimur skellinöðrum. Aftonbladet skýrir frá þessu og segir hafa heimildir fyrir að sjálfvirku skotvopni hafi verið Lesa meira

Morð í Motala

Morð í Motala

Pressan
07.10.2022

Karlmaður á sextugsaldri var handtekinn í Motala í Svíþjóð í gærkvöldi. Hann er grunaður um morð. Lögreglunni barst tilkynning um gróft ofbeldisbrot klukkan 21. 32. Á vettvangi fannst illa særður einstaklingur sem lést síðar á sjúkrahúsi. Aftonbladet segir að samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni þá hafi rannsókn staðið yfir í alla nótt. Hún vildi ekki skýra frá tengslum mannsins Lesa meira

Særðust í skotárás í Svíþjóð

Særðust í skotárás í Svíþjóð

Pressan
30.09.2022

Karl og kona voru flutt á sjúkrahús í gærkvöldi eftir að skotið var á hús í Enköping, sem er 65 km norðvestan við Stokkhólm. Fjölda skota var skotið á húsið að sögn lögreglunnar. Expressen skýrir frá þessu. Konan er á þrítugsaldri og maðurinn um 45 ára. Þau voru bæði inni í húsinu þegar skotið var Lesa meira

Herða öryggisráðstafanir við sænsk kjarnorkuver

Herða öryggisráðstafanir við sænsk kjarnorkuver

Fréttir
29.09.2022

Sænsk stjórnvöld telja að hin öryggispólitíska staða í Evrópu hafi versnað mjög að undanförnu. Af þeim sökum hafa öryggisráðstafanir verið hertar við sænsk kjarnorkuver. Aftonbladet segir að þetta gerist í kjölfar skemmdarverkanna á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti. Talsmaður sænsku öryggislögreglunnar sagði TT fréttastofunni að þróun mála í Evrópu hafi áhrif á Lesa meira

Skemmdarverkin á gasleiðslunum í Eystrasalti – Voru Rússar að verki?

Skemmdarverkin á gasleiðslunum í Eystrasalti – Voru Rússar að verki?

Fréttir
28.09.2022

Í gær kom í ljós að skemmdarverk höfðu verið unnin á Nord Stream 1 og 2 gasleiðslunum í Eystrasalti, skammt frá Borgundarhólmi sem er dönsk eyja rétt undan strönd Svíþjóðar. Leiðslurnar liggja frá Rússlandi til Þýskalands. Sprengjum hafði verið komið fyrir á gasleiðslunum og þær sprengdar. Böndin berast óneitanlega að Rússum en ekki er hægt að útilokað að Lesa meira

Þrír skotnir af sænsku lögreglunni

Þrír skotnir af sænsku lögreglunni

Pressan
15.09.2022

Á tæpum fjórum klukkustundum í gærkvöldi og nótt skutu sænskir lögreglumenn þrjá karlmenn á þremur mismunandi stöðum. Þetta heyrir til tíðinda því það gerist ekki svo oft að sænskir lögreglumenn beiti skotvopnum sínum. Aftonbladet segir að um klukkan 21 hafi 45 ára karlmaður verið skotinn í Södra Ängby í vesturhluta Stokkhólms. Maðurinn hafði verið á ferð um hverfið og Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af