Sænskur háskóli bannar mótmæli
FréttirSænska ríkisútvarpið greinir frá því að Chalmers tækniháskólinn í Gautaborg hafi bannað allar mótmælasamkomur og veggspjöld sem fela í sér pólitísk mótmæli á lóð og í byggingum háskólans. Bannið gildir fyrir hópa sem koma saman til að tjá pólitískar skoðanir á þann hátt að fólk sem á leið framhjá verði vart við skilaboðin. Martin Nilsson Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Aumingja Svíar
EyjanFastir pennarTveir sænskir fótboltaáhugamenn voru nýlega skotnir til bana í Belgíu. Heittrúaður múslimi skaut þá vegna þess að þeir voru klæddir blágulum landsliðstreyjum. Ástæðan er sögð sú að Svíþjóð sé fjandsamlegt múslímum. Því til sönnunar eru birtar myndir af mönnum í Málmey sem brenna Kóraninn á almannafæri í skjóli tjáningarfrelsisins. Svíar hafa þó verið duglegastir allra að taka við flóttafólki frá Lesa meira
Gefa kúm þara að éta til að berjast við loftslagsvá – Ropa og freta minna
FréttirSvíar hyggjast gefa kúm þang að éta til þess að draga úr losun metangass úr þörmum þeirra. Aðferðin á að geta minnkað losun um allt að 90 prósentum. Metangas er mjög slæm gróðurhúsalofttegund sem losnar meðal annars þegar jórturdýr leysa vind og ropa. Er hún um tuttugufalt virkari gróðurhúsalofttegund en koltvíoxíð. Fjölgun nautgripa á undanförnum árum og áratugum er Lesa meira
Ákærð fyrir að myrða manninn sem hún kærði fyrir nauðgun
PressanSextán ára stúlka hefur verið ákærð, í Svíþjóð, ásamt fjórum bræðrum á svipuðum aldri fyrir að myrða 26 ára gamlan mann sem hún hafði áður kært fyrir nauðgun. Hún er sögð hafa sagt við vinkonu sína að nauðgarar yrðu að deyja með því að vera hengdir. Bróðir hins myrta segir að allir sem þekktu bróður Lesa meira
Táningur handtekinn – Grunaður um morð á fullorðnum manni
PressanMaður á þrítugsaldri var skotinn fyrr í morgun í Helsingborg í suðurhluta Svíþjóðar. Maðurinn sat í kyrrstæðum bíl þegar hann varð fyrir skotunum. Hann var fluttur á sjúkrahús en lést af sárum sínum síðar um morguninn. Skotárásin var gerð í miðju íbúahverfi á svæði þar sem umferð fólks á leið til vinnu og skóla, á Lesa meira
Ráðist á mann sem hefur staðið fyrir mörgum Kóranbrennum
PressanRáðist var fyrr í dag á Salwan Momika sem vakið hefur þjóðarathygli í Svíþjóð að undanförnu fyrir að brenna í þó nokkur skipti eintök af Kóraninum, heilagasta riti íslam. Momika er frá Írak og hefur sem stendur stöðu flóttamanns í Svíþjóð, hann segist vilja að Kóraninn verði bannaður í landinu. Ráðist var á Momika í Lesa meira
Stjórnmálaforingi gagnrýndur fyrir að klæðast Hawaii skyrtu
PressanSænski fjölmiðilinn Expressen greinir frá því að Jimmie Åkesson leiðtogi Svíþjóðardemókrata, næst stærsta flokksins á sænska þinginu, hafi síðastliðna helgi verið viðstaddur partý með Hawaii þema á einkaheimili í bænum Sölvesborg. Meðal annarra gesta var Ulf Hansen, sem er sveitarstjórnarfulltrúi fyrir Svíþjóðardemókrata, og birti hann mynd á samfélagsmiðlum þar sem sjá má m.a. Åkesson klæðast Lesa meira
App sem varar við dæmdum barnaníðingum sagt ólöglegt
PressanSænska ríkissjónvarpið, SVT, greinir frá því nú í morgun að nýtt sænskt app sem varar notendur við því ef þeir búa nærri fólki sem dæmt hefur verið fyrir kynferðisbrot gegn börnum sé talið ólöglegt samkvæmt lögfræðiáliti. Í appinu getur hver sem er slegið inn heimilisfangið sitt og athugað hvort viðkomandi búi nálægt dæmdum barnaníðingum. Appið Lesa meira
Bolton vill sparka Tyrkjum úr NATO
FréttirJohn Bolton, sem var þjóðaröryggisráðgjafi á valdatíma Donald Trump í Hvíta húsinu, segir að reka eigi Tyrkland úr NATO. Þetta sagði hann í samtali við Sænska ríkisútvarpið. Með þessum ummælum vísaði hann til þess að Tyrkir standa í vegi fyrir að Finnland og Svíþjóð fái inngöngu í varnarbandalagið. Hann sakaði Recep Tayyip Erdogan, forseta Tyrklands, um að beita kúgun hvað varðar aðild Lesa meira
Danir og Svíar senda Úkraínu þungavopn
FréttirSvíar hyggjast láta Úkraínumenn fá brynvarin ökutæki og vopn sem eru sérhönnuð til að nota gegn skriðdrekum. Ulf Kristersson, forsætisráðherra, skýrði frá þessu á fréttamannafundi í gær og sagði að ríkisstjórnin hefði ákveðið að veita Úkraínu viðbótarstuðning. Meðal þess sem Svíar ætla að senda til Úkraínu er Archer stórskotaliðskerfi. Þetta er sjálfstýrð fallbyssa sem dregur allt að Lesa meira