Opinber starfsmaður fékk laun í 14 ár án þess að mæta einn einasta dag til vinnu – Símtæki kom upp um hann
PressanGætir þú hugsað þér að fá laun greidd inn á bankareikning þinn í hverjum mánuði í 14 ár án þess að þurfa svo mikið sem lyfta litla fingri. Þetta hljómar kannski eins og draumur í eyrum sumra en virðist þó vera fjarstæðukennt. En svo er þó ekki alveg því svona gékk þetta fyrir sig hjá Lesa meira
Þrennt handtekið vegna gruns um morðtilraun
PressanTvær konur og einn karl voru handtekin í gærkvöldi í Mölndal í Svíþjóð. Þau eru grunuð um að hafa reynt að myrða karlmann. Hann fannst með áverka sem benda til að hann hafi verið stunginn. Fórnarlambið var flutt á sjúkrahús en er ekki talið í lífshættu. Tilkynnt var um slagsmál við hús í Mölndal um Lesa meira
Óveður í Skandinavíu – 80.000 heimili án rafmagns
PressanÓveður gengur nú yfir Danmörku og Svíþjóð með tilheyrandi truflunum á daglegu lífi fólks. Eyrarsundsbrúin og Stórabeltisbrúin eru lokaðar fyrir allri umferð vegna mikils vinds. Í Svíþjóð eru um 80.000 heimili án rafmagns. Ferjusiglingar liggja niðri og lestarsamgöngur liggja víða niðri. Sænska vegagerðin ráðleggur fólki að halda sig heima við nema brýna nauðsyn beri til Lesa meira
Stina varð fyrir hrottalegri árás – Stungin margoft í andlitið
PressanÞann 16. júní árið 2000 áttu hroðalegir atburðir sér stað í Svíþjóð. Þennan góðviðrisdag voru systurnar Stina, sem var 11 ára, og Lotta, sem var 13 ára að synda í á í Bollnäs ásamt tveimur öðrum stúlkum. Þegar leikar stóðu sem hæst kom ungur maður gangandi niður að ánni. Hann var með hníf. Hann réðst Lesa meira
Tvær sprengjuárásir í Svíþjóð – Tveir handteknir eftir æsilegan flótta
FréttirPressanTvær sprengjur sprungu í Svíþjóð í nótt. Önnur í Malmö og hin í Landskrona. Ekki hafa borist fregir af manntjóni eða líkamstjóni en eignatjón er umtalsvert. Tveir voru handteknir vegna sprengingarinnar í Landskrona. Lögreglan telur að málin tengist átökum glæpagengja. Í Malmö sprakk sprengja í íbúðarhverfi milli Kronprinsen og Rönneholmsparken. Í Landskrona sprakk sprengja í Lesa meira
Komu í veg fyrir hryðjuverk í Svíþjóð – „Ætluðu að drepa og særa“
PressanSænska öryggislögreglan Säpo tilkynnti í gær að komið hefði verið í veg fyrir hryðjuverkaárás í Svíþjóð. Sex voru handteknir og hafa nú verið ákærðir fyrir að hafa ætlað að fremja hryðjuverk og styðja við hryðjuverkastarfsemi. Þeir höfðu safnað að sér miklu magni ýmissa efna, sem er hægt að nota til sprengjugerðar, og sent peninga til Lesa meira
Lögreglumaður lést þegar lögreglubíll valt
Pressan45 ára lögreglumaður lést í Malmö í Svíþjóð á níunda tímanum í gærkvöldi þegar lögreglubíll valt í tengslum við eftirför eftir bíl. Þetta gerðist í suðurhluta borgarinnar um klukkan 20.27. Aftonbladet skýrir frá þessu. Ekki er vitað hvað varð til þess að bíllinn valt. Báðir lögreglumennirnir, sem voru í honum, slösuðust alvarlega og voru strax Lesa meira
Tvær öflugar sprengingar í Malmö í gærkvöldi og nótt
PressanKlukkan 02.55 í nótt varð öflug sprenging í Malmö í Svíþjóð. Hún varð í stigagangi fjölbýlishúss í Rosengård hverfinu. Töluvert tjón hlaust af, eldur kviknaði í rafmagnstöflu og útidyrnar flugu af stigaganginum. Þetta var önnur sprengingin á nokkrum klukkustundum í borginni. Klukkan 21.34 í gærkvöldi varð sprenging í anddyri fjölbýlishúss í Censorgatan og eyðilagðist forstofan Lesa meira
Ungur maður skotinn til bana í Stokkhólmi – Meintur morðingi sneri aftur á vettvang
PressanKarlmaður á þrítugsaldri var skotinn til bana Enskede í Stokkhólmi á þriðja tímanum í gær. Aftonbladet segir að þrír menn hafi ruðst inn í íbúð mannsins og skotið hann mörgum skotum í höfuðið. Lögreglan staðfesti klukkan 18 í gær að maðurinn hefði látist af völdum áverka sinna. Aftonbladet segir að einn hinna grunuðu hafi verið Lesa meira
130 óupplýst morð í suðurhluta Svíþjóðar – Lögreglan biður almenning um aðstoð
PressanÁ miðvikudaginn birti sænska lögreglan nýjar upplýsingar um 15 óupplýst morðmál í suðurhluta Svíþjóðar. Þar eru 130 óleyst morðmál, þau elstu frá 1991, í rannsókn hjá lögreglunni. Hún vonast til að almenningur geti aðstoðað við lausn málanna og birtir því áður óbirtar upplýsingar um málin í þeirri von að fólk tengi við málin og komi Lesa meira