COVID-19 – Kornabarn í öndunarvél í Svíþjóð
PressanKornabarn, sem greinst hefur með COVID-19, er nú í öndunarvél á Háskólasjúkrahúsinu í Uppsala. Barnið fæddist fyrir tímann. Ekki er enn vitað hvernig barnið smitaðist af veirunni. Aftonbladet skýrir frá þessu. Rainer Dörenberg, deildarstjóri barnagjörgæsludeildar sjúkrahússins, sagði samtali við Aftonbladet að líðan barnsins sé eftir atvikum. 7.206 hafa greinst með COVID-19 í Svíþjóð. 477 hafa Lesa meira
Sænskir læknar neyðast til að velja hverjir fá að lifa og hverjir skulu deyja
PressanHeilbrigðisstarfsfólk í Stokkhólmi stóð nánast á öndinni um helgina vegna álagsins á heilbrigðiskerfið í borginni. Óvíst var hvort það myndi ráða við hið mikla álag af völdum COVID-19 faraldursins. Nærri lá að kerfið léti undan en það hélt þó að þessu sinni en tæpt var það að sögn Heidi Stensmyren formanns sænsku læknasamtakanna og læknis Lesa meira
Sænsk sjúkrahús hætta með „kraftaverkakúr“ Trump gegn COVID-19 – „Við getum ekki útilokað að meðferðin valdi meira tjóni en hún kemur að gagni“
PressanDonald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur kallað þetta „kraftaverkakúr“ og heimilað notkun malaríulyfsins klórókíns í baráttunn gegn COVID-19. Frönsk yfirvöld hafa einnig heimilað notkun lyfsins. Vísindamenn víða um heim hafa bent á lyfið sem hugsanlega lækningu við kórónuveirunni skæðu. En margir sænskir læknar eru ekki eins sannfærðir og nú hafa mörg sænsk sjúkrahús hætt notkun lyfsins á Lesa meira
Stefan Löfven – Verðum að undirbúa okkur undir mörg þúsund dauðsföll
PressanSvíar verða að búa sig undir að mörg þúsund manns muni láta lífið í landinu af völdum COVID-19 veirunnar. Þetta sagði Stefan Löfven, forsætisráðherra, á föstudaginn. „Við munum telja hina látnu í þúsundum. Við verðum að vera undir þetta búin. Þegar við horfum á hvað hefur gerst í öðrum löndum og útbreiðslu sjúkdómsins í Svíþjóð Lesa meira
Kynjaskipting, kennitölur og hundar – Svona takast nokkur lönd á við COVID-19 faraldurinn
PressanVíða um heim berjast yfirvöld nú við að hefta útbreiðslu COVID-19 kórónuveirunnar. Ýmsum aðferðum er beitt og eflaust eru þær misgóðar enda eru yfirvöld ekki vön að takast á við faraldur af þessari stærðargráðu. Í Panama hefur verið gripið til þess ráðs að leyfa konum að fara út úr húsi í tvær klukkustundir á mismunandi Lesa meira
Stokkhólmsleiðin – Hækka laun heilbrigðisstarfsfólks upp í 220 prósent af venjulegum launum
PressanHeilbrigðisyfirvöld í Stokkhólmi ætla að virkja sérstakt ákvæði um viðbrögð á hættutímum fyrir starfsfólk á gjörgæsludeildum sjúkrahúsa í borginni. Í ákvæðinu felst að í heilan mánuð verður venjuleg vinnuvika starfsfólksins 48 klukkustundir. Á móti verður tímakaupið hækkað í 220 prósent af venjulegu tímakaupi. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Fram kemur að þetta hafi verið tilkynnt Lesa meira
59 létust af völdum COVID-19 í Svíþjóð síðasta sólarhring
Pressan59 manns létust af völdum COVID-19 í Svíþjóð síðasta sólarhringinn. Alls hafa 239 manns látist af völdum veirunnar þar í landi. Á mánudaginn létust 34 af völdum veirunnar. Anders Tegnell, hjá Folkhälsomyndigheten (Landlæknisembætti þeirra Svía), sagði að ef horft er á þróunina síðasta mánuðinn í Svíþjóð sé kúrvan frekar flöt en nú stígi hún mjög Lesa meira
Miklir skógareldar í Svíþjóð og Noregi – Mörg hundruð manns fluttir frá heimilum sínum
PressanMiklir skógareldar geysa nú í Svíþjóð og Noregi og hafa slökkvilið ekki náð tökum á þeim öllum. Í Noregi hafa mörg hundruð manns þurft að yfirgefa heimili sín vegna eldanna sem ógna byggð. Í Svíþjóð geysa eldar á um 800 hektara svæði á milli Hästveda og Osby í Hässleholms sveitarfélaginu. Eitt fjölbýlishús hefur nú þegar Lesa meira
Sprengjutilræði í íbúðahverfi í Motala í Svíþjóð – Tvennt á sjúkrahús
PressanRétt fyrir klukkan 23 í gærkvöldi varð öflug sprenging við íbúðarhús í Motala í Svíþjóð. Tvennt, íbúar í húsinu, voru flutt á sjúkrahús. Þrýstibylgjan frá sprengingunni var svo öflug að hún henti konu um koll sem var í 100 metra fjarlægð frá húsinu. Sprengingin varð á sólpalli við húsið en hann er gjörónýtur. Einnig urðu Lesa meira
Sprenging í Stokkhólmi – Nokkrir meiddust
PressanÖflug sprenging varð í Vinsta í vesturhluta Stokkhólms á öðrum tímanum í nótt. Nokkrir voru fluttir á sjúkrahús með minniháttar áverka af völdum sprengingarinnar. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Haft er eftir talsmanni lögreglunnar að sprengingin hafi orðið á Skattegårdsvägen og hafi valdið tjóni á húsum og bílum. Lögreglan hefur unnið að vettvangsrannsókn í alla Lesa meira