fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Svíþjóð

Lygafrétt um aðgerðir Svía vegna COVID-19 hefur náð mikilli útbreiðslu

Lygafrétt um aðgerðir Svía vegna COVID-19 hefur náð mikilli útbreiðslu

Pressan
04.05.2020

Lygafrétt um viðbrögð og aðgerðir Svía vegna COVID-19 hefur náð mikilli útbreiðslu á netinu og hafa mörg hundruð þúsund manns lesið hana, deilt og tjáð sig um hana. Fréttin hefur verið á flugi undanfarnar vikur en hún á rætur að rekja til heimasíðu sem heitir Haqqin og er vistuð í Aserbaísjan. Í greininni er því Lesa meira

Spá því að allt að 20.000 Svíar látist af völdum COVID-19

Spá því að allt að 20.000 Svíar látist af völdum COVID-19

Pressan
30.04.2020

Á milli 8.000 og 20.000 Svíar geta látist af völdum COVID-19 sjúkdómsins að mati tveggja vísindamanna. Þeir Tom Britton, prófessor í stærðfræði við Stokkhólmsháskóla, og Uno Wennergren, prófessor í fræðilegri líffræði við háskólann í Linköping, hafa báðir reiknað út hversu margir Svíar muni látast af völdum sjúkdómsins. Við útreikninga sína hafði Wennergren meðal annars til Lesa meira

Nýjar tölur frá Svíþjóð sýna áhrif undirliggjandi sjúkdóma á dánartíðni af völdum COVID-19

Nýjar tölur frá Svíþjóð sýna áhrif undirliggjandi sjúkdóma á dánartíðni af völdum COVID-19

Pressan
28.04.2020

Nú hafa rúmlega 2.700 látist af völdum COVID-19 sjúkdómsins í Svíþjóð. Í gær birtu sænsk heilbrigðisyfirvöld lista yfir hvaða undirliggjandi sjúkdómar hrjáðu marga þeirra sem hafa látist af völdum COVID-19. Aftonbladet skýrir frá þessu. Fram kemur að yfirvöld hafi skoðað 1.700 dauðsföll sérstaklega til að fá skýrari mynd af áhættuþáttunum. Tölurnar sýna meðal annars að Lesa meira

10 mánaða fangelsi fyrir hrottalega nauðgun – Kjálkabraut fórnarlambið

10 mánaða fangelsi fyrir hrottalega nauðgun – Kjálkabraut fórnarlambið

Pressan
23.04.2020

Í janúar síðastliðnum var ung sænsk kona, Åsa, úti að trimma í skóglendi. Þá var ráðist á hana aftan frá og hún dregin inn í skógarþykknið þar sem hún var beitt hrottalegu kynferðisofbeldi og kjálkabrotinn. Nýlega féll dómur í málinu en mörgum þykir hann ansi vægur því ofbeldismaðurinn var dæmdur í 10 mánaða fangelsi. Aftonbladet Lesa meira

Svíar vilja herða útlendingalöggjöfina

Svíar vilja herða útlendingalöggjöfina

Pressan
22.04.2020

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar skýrslu sem var unnin fyrir sænska innanríkisráðuneytið þarf að auka heimildir öryggislögreglunnar Säpo til að senda óæskilega útlendinga, sem eru grunaðir um að ætla að fremja hryðjuverk eða ógna öryggi Svíþjóðar á annan hátt, úr landi. Fyrir um þremur árum létust fimm þegar úsbekistinn Rakhmat Akilov ók flutningabíl eftir göngugötu í miðborg Lesa meira

Svíþjóð – Maður fannst með hendur bundnar fyrir aftan bak og með skotsár

Svíþjóð – Maður fannst með hendur bundnar fyrir aftan bak og með skotsár

Pressan
16.04.2020

Á sjöunda tímanum í gærkvöldi fann vegfarandi lík í skógi í kirkjugarði í Älta sem er sunnan við Stokkhólm. Lögreglan hefur staðfest að morðrannsókn standi nú yfir. Hinn látni var um 25 ára gamall. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að hendur mannsins hafi verið bundnar fyrir aftan bak og að hann hafi verið skotinn til Lesa meira

Prófessor í smitsjúkdómalækningum – „Við stefnum í átt að miklum harmleik“

Prófessor í smitsjúkdómalækningum – „Við stefnum í átt að miklum harmleik“

Pressan
08.04.2020

Björn Olsen, yfirlæknir og prófessor í smitsjúkdómalækningum, telur að sænskum yfirvöldum hafi orðið á mistök í baráttunni við COVID-19 faraldurinn. Hann telur að mörg þúsund Svíar muni láta lífið af völdum veirunnar. „Faraldurinn kemur eins og flóðbylgja yfir okkur. Þetta er eins og veggur af smiti. Við munum fá háar dánartölur í Svíþjóð, sérstaklega í Lesa meira

Rannsökuðu sýni úr öllu starfsfólki einnar deildar á sjúkrahúsi – Niðurstaðan vekur mikla athygli

Rannsökuðu sýni úr öllu starfsfólki einnar deildar á sjúkrahúsi – Niðurstaðan vekur mikla athygli

Pressan
08.04.2020

Á einni deild háskólasjúkrahússins í Linköping í Svíþjóð voru sýni tekin úr öllum starfsmönnum til að rannsaka útbreiðslu COVID-19. Engu skipti hvort fólk hafði sýnt einkenni sjúkdómsins eða ekki, allir tóku þátt. Óhætt er að segja að niðurstaðan hafi komið mjög á óvart. Samkvæmt frétt Sænska ríkisútvarpsins þá reyndist helmingur 50 starfsmanna deildarinnar vera smitaður. Lesa meira

114 létust af völdum COVID-19 í Svíþjóð á síðasta sólarhring

114 létust af völdum COVID-19 í Svíþjóð á síðasta sólarhring

Pressan
07.04.2020

114 létust af völdum COVID-19 í Svíþjóð síðasta sólarhring. Heildarfjöldi látinna er kominn upp í 591. 234 konur og 357 karlar hafa orðið veirunni að bráð. Expressen skýrir frá þessu. 7.692 hafa greinst með COVID-19 í Svíþjóð fram að þessu segir í frétt Sænska ríkisútvarpsins. 440 liggja nú á gjörgæslu smitaðir af veirunni.

Yfirfull líkhús á sænskum sjúkrahúsum – Lík geymd í matargeymslu og á gólfum

Yfirfull líkhús á sænskum sjúkrahúsum – Lík geymd í matargeymslu og á gólfum

Pressan
07.04.2020

Á fimmta hundrað Svíar hafa látist af völdum COVID-19 til þessa. Þetta veldur auknu álagi á líkhús sjúkrahúsa landsins og ekki bætir það ástandið að margir vilja ekki láta jarðsetja hina látnu strax vegna þess hversu miklar takmarkanir eru á fjölda þeirra sem mega vera viðstaddir útfarir. Aftonbladet skýrir frá þessu. Fram kemur að á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af