Ættfræðirannsókn leysti 16 ára gamalt sænskt morðmál í gær – Myrti barn og kennara
PressanÍ gærmorgun handtók lögreglan mann grunaðan um að hafa myrt átta ára dreng og 56 ára konu árið 2004. Maðurinn játaði sök í málinu í yfirheyrslum síðdegis í gær. Hægt var að leysa málið aðstoð nýrrar DNA-skrár yfirvalda og með ættfræðirannsóknum. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi aðferð verður til þess að morðmál leysist Lesa meira
Yfirgaf Votta Jehóva – „Var 10 ára þegar mér var sagt að ég væri of kynþokkafull“
Pressan„Þegar ég var mjög ung, um tíu eða ellefu ára, var byrjað að segja við mig að ég væri of kynþokkafull. Ég byrjaði mjög ung að klæða mig eins og fullorðin kona, eða þegar ég fór að þroskast.“ Þetta segir Irja Piippo, sem er nú 33 ára, um uppvöxtinn í samfélagi Votta Jehóva. Hún fékk Lesa meira
Hafa fundið morðvopnið í máli Olof Palme
PressanÁ morgun mun saksóknari í Svíþjóð tilkynna hvort rannsókn á morðinu á Olof Palme verður hætt. Einnig mun saksóknari skýra frá því að byssan, sem Palme var skotinn með, sé fundinn. Sænsku ríkisstjórninni hefur verið tilkynnt þetta. Aftonbladet skýrir frá þessu og vitnar í heimildarmenn innan ríkisstjórnarinnar. Palme var myrtur að kvöldlagi í febrúar 1986 þegar hann var að koma Lesa meira
Lögreglumaður grunaður um rekstur vændishúss
PressanSænskur lögreglumaður og eiginkona hans eru grunuð um að hafa rekið nuddstofu sem í raun var vændishús. Konurnar, sem þar störfuðu, eru frá Taílandi. Samkvæmt frétt Aftonbladet er talið að hjónin hafi hagnast um sem nemur rúmlega 20 milljónum íslenskra króna á rekstrinum. Lögreglan lét nýlega til skara skríða gegn vændishúsinu, sem er í Stokkhólmi, Lesa meira
Rúmlega 10.000 dauðsföll í Svíþjóð í apríl – Ekki verið fleiri í tæp 30 ár
PressanSænsk heilbrigðisyfirvöld skýrðu frá því á mánudaginn að apríl hefði verið erfiður hvað varðar andlát og hafa þau ekki verið fleiri í einum mánuði síðan 1993. Í samantekt frá sænsku tölfræðistofnuninni SCB kemur fram að 10.458 andlát hafi verið skráð í apríl. Rétt er að hafa í huga að kórónuveiran, sem veldur COVID-19, hefur herjað Lesa meira
Alvarlegur lyfjaskortur í Svíþjóð – Norðmenn koma til aðstoðar
PressanVegna heimsfaraldurs kórónuveiru er alvarlegur lyfjaskortur í Svíþjóð. Sænsk yfirvöld hafa því beðið nágranna sína í Noregi um aðstoð og hafa Norðmenn orðið við því og ætla að senda umbeðið lyf til Svíþjóðar. Samkvæmt frétt Dagbladet setti Lena Hallengren, heilbrigðisráðherra Svíþjóðar, sig í samband við kollega sinn í Noregi, Bent Høie, í síðustu viku og Lesa meira
Málið sem skekur Svíþjóð – Dularfullt hvarf 17 ára stúlku
PressanÞann 17. nóvember á síðasta ári var tilkynnt um hvarf hinnar 17 ára gömlu Wilma Andersson. Ekkert var vitað um afrdif hennar og unnusti hennar til tveggja ára vissi ekkert um hana. Þau höfðu verið saman í tvö ár og bjuggu í Uddevalla. Það eina sem unnustinn vissi var að Wilma að hún hefði yfirgefið Lesa meira
Telja að „látnir“ hryðjuverkamenn Íslamska ríkisins séu í felum
PressanNokkrir sænskir liðsmenn hryðjuverkasamtakanna sem kenna sig við Íslamska ríkið (IS), sem taldir eru látnir, geta vel verið á lífi og í felum. Þetta segir Ahn-Za Hagström sérfræðingur hjá sænsku öryggislögreglunni Säpo. Í samtali við Sænska ríkisútvarpið sagði hún að öryggislögreglan telji að fólk, sem sagt er að sé látið, sé enn á lífi. „Þegar Lesa meira
Telja hugsanlegt að Svíar nái hjarðónæmi gegn COVID-19 í júní
PressanNýtt reiknilíkan sýnir að hægt sé að ná hjarðónæmi gegn kórónuveirunni, sem veldur COVID-19 sjúkdómnum, þegar 40 prósent fólks hafa smitast. Þetta þýðir að í Stokkhólmi hætti smit að eiga sér stað um miðjan júní. Þetta hefur Svenska Dagbladet eftir Tom Britton prófessor við Stokkhólmsháskóla. Rúmlega 3.200 hafa nú látist af völdum COVID-19 í Svíþjóð. Lesa meira
Sænskt efnahagslíf kemst ótrúlega vel í gegnum COVID-19 faraldurinn
PressanSænska aðferðafræðin í baráttunni við COVID-19 virðist, að minnsta kosti ennþá, halda efnahagslífi landsins gangandi. Á sama tíma og flest Evrópuríki hafa lokað samfélögunum meira og minna hafa Svíar farið allt aðra leið og ekki sett miklar hömlur á daglegt líf fólkst. Það virðist hafa góð áhrif á efnahagslífið ef miða má við spá frá Lesa meira