Hneyksli í Svíþjóð – 4.000 manns ranglega greindir með COVID-19
PressanUm 4.000 Svíar hafa ranglega verið greindir með COVID-19. Þetta kom fram á fréttamannafundi sænskra heilbrigðisyfirvalda í gær. Fram kom að fólkið búi í níu heilsugæsluumdæmum og að þetta muni hafa áhrif á tölfræðina varðandi faraldurinn. Mistökin áttu sér stað á tveimur rannsóknarstofum þar sem meðal annars eru rannsökuð sýni sem fólk tekur sjálft með þar Lesa meira
Stefan Löfven ver sænsku aðferðafræðina
PressanÓlíkt mörgum Evrópulöndum hafa Svíar ekki gripið til harðra aðgerða varðandi kórónuveiruna, ekki hefur verið gripið til lokana, skólum lokað eða fólk hvatt eða skyldað til að nota andlitsgrímur á almannafæri. Stefan Löfven, forsætisráðherra, segir að það hafi verið rétt ákvörðun að grípa ekki til harðra aðgerða þrátt fyrir að tölur sýni að dánartíðnin í Svíþjóð er Lesa meira
Svíar neita Norwegian um ríkisábyrgð
PressanNorska flugfélagið Norwegian rær nú lífróður og reynir allt hvað hægt er til að komast í gegnum þá erfiðu tíma sem nú ríkja í fluggeiranum. Nýlega bað félagið sænska ríkið um ríkisábyrgð vegna lántöku. Riksgälden, stofnunin sem afgreiðir slíkar beiðnir, hefur nú hafnað þessari beiðni og segir að fjárhagur félagsins sé svo slæmur að ekki sé hægt að Lesa meira
Fimmti hver Svíi vill ekki búa við hlið múslima eða fólks frá Afríku
PressanUm eitt prósent Svía telur vera neikvætt að búa við hlið Svía, kristins fólks eða gyðinga en þegar kemur að því að eiga nágranna sem eru frá Afríku, Miðausturlöndum eða eru múslimar þá eru tölurnar allt aðrar. Fimmta hverjum finnst neikvætt að búa við hlið fólks sem fellur undir fyrrgreindar skilgreiningar. Dagens Nyheter skýrir frá Lesa meira
Svíi dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir hrottalegt morð
Pressan23 ára maður var í gær dæmdur í ævilangt fangelsi fyrir að hafa myrt 17 ára unnustu sína, Wilma Anderesson, og hlutað lík hennar í sundur. Wilma hvarf í nóvember frá heimili þeirra í Uddevalla, sem er um 100 km norðan við Gautaborg, og var víðtæk leit gerð að henni. Hluti af líki Wilma fannst Lesa meira
5.433 hafa látist af völdum COVID-19 í Svíþjóð – Búa sig undir aðra bylgju
PressanFrá því á föstudag og þar til í gær létust 13 af völdum COVID-19 í Svíþjóð. Þar með eru dauðsföllin orðin 5.433. Í heildina hafa rúmlega 73.000 manns greinst með veiruna. Konur eru í meirihluta eða tæplega 43.000 en karlar rúmlega 30.000. En það eru hins vegar fleiri karlar sem hafa látist af völdum veirunnar Lesa meira
Sænskir lögreglumenn héldu að ofurölvi og röflandi sænskur ökumaður væri Dani
PressanNýlega var 29 ára Svíi fundinn sekur um ölvun við akstur og eignaspjöll eftir að hann ók bíl sínum á stólpa og tvo bíla. Maðurinn, sem er frá Trollhättan, var svo ofurölvi og röflandi þegar lögreglan handtók hann að lögreglumenn töldu í fyrstu að hann talaði dönsku. Ttela skýrir frá þessu. Auk fyrrgreindra brota var maðurinn Lesa meira
Ný meðferð við COVID-19 – Hverfur jafnvel á einum sólarhring úr líkamanum
PressanTilraunir með að gefa fólki, sem er smitað af COVID-19, blóðvökva hafa lofað góðu. Þá er blóðvökvi tekin úr fólki, sem hefur náð sér af slíku smiti, og gefin veiku fólki. Dæmi er um að tekist hafi að vinna bug á smiti á einum sólarhring. Það eru sænskir vísindamenn sem standa að tilrauninni. „Við sjáum Lesa meira
Það var ekki bara skíðafólk sem kom heim með kórónuveiruna í farangrinum
PressanVegir kórónuveirunnar, sem veldur COVID-19, eru flóknari en áður var talið. Þetta kemur fram í nokkrum rannsóknum sem blaðamenn norska Aftenposten fóru yfir. Niðurstöðurnar benda til að veiran hafi borist til Evrópu, þar á meðal til Norðurlandanna, eftir fleiri leiðum en áður var talið. Rannsóknir sænska heilbrigðisyfirvalda sýna til dæmis að veiran hafi ekki bara Lesa meira
Ein stærsta morðgáta Svíþjóðar leyst – Morðinginn bjó við hliðina á lögreglumanninum sem stýrði rannsókninni
PressanÍ síðustu viku leystust tvær af stærstu morðgátum Svíþjóðar á síðari tímum. Saksóknari skýrði þá frá því að Stig Engström, oft kallaður Skandimaðurinn, hafi myrt Olof Palme, forsætisráðherra, í febrúar 1986. Hitt málið snýst um morðið á hinum átta ára Mohamad Ammouri og Anna-Lena Svenson, 56 ára. Þau voru stungin til bana að morgni 19. Lesa meira