fbpx
Miðvikudagur 04.desember 2024

Svíþjóð

Yfirmaður í banka fór að gráta þegar hann sá hversu auðvelt var að ræna viðskiptavin bankans

Yfirmaður í banka fór að gráta þegar hann sá hversu auðvelt var að ræna viðskiptavin bankans

Pressan
07.02.2024

Fréttaskýringaþáttur sænska ríkissjónvarpsins SVT, Uppdrag Granskning, hefur rannsakað mál sem upp hafa komið í Svíþjóð þar sem eldri borgarar eru gabbaðir, með símtölum, til að millifæra fé af reikningum sínum yfir á reikninga í eigu svikahrappa. Þegar yfirmanni varna gegn fjársvikum hjá banka einum var sýnt myndskeið af því þegar fé var svikið út úr Lesa meira

Sagðist ætla að gera fjöldaskotárás í skólanum sínum – „Ég ætla að gera Svíþjóð sænska aftur“

Sagðist ætla að gera fjöldaskotárás í skólanum sínum – „Ég ætla að gera Svíþjóð sænska aftur“

Pressan
03.02.2024

Sextán ára drengur sagðist ætla að gera fjöldaskotárás í skólanum sínum í Svíþjóð síðastliðið vor. Þetta tilkynnti hann í lokuðum spjallhópum á netinu. Upp komst hins vegar um þessi orð hans. Aftonbladet greindi frá þessu fyrr í kvöld. Þar er er drengurinn kallaður David en tekið fram að það sé ekki hans rétta nafn. Í Lesa meira

Fékk óvænt svar þegar hann hringdi í Neyðarlínuna – „Gúgglaðu það“

Fékk óvænt svar þegar hann hringdi í Neyðarlínuna – „Gúgglaðu það“

Pressan
21.01.2024

Nokkuð sérstakt mál er komið upp í Svíþjóð. Eigur 75 ára gamallar konu, sem síðar kom í ljós að hafði verið myrt, fundust ásamt blóðugum hníf. Þegar hringt var í Neyðarlínuna fengust svör sem komu viðkomandi algjörlega í opna skjöldu. Honum var sagt að leita á náðir leitarvélarinnar Google. Aftonbladet greinir frá þessu. Húsvörður á Lesa meira

Sænsk börn hafa áhyggjur af stöðunni: Síminn hefur varla stoppað

Sænsk börn hafa áhyggjur af stöðunni: Síminn hefur varla stoppað

Fréttir
11.01.2024

Fréttir þess efnis fyrr í vikunni að raunverulegur möguleiki væri á að stríð skelli á í Svíþjóð hefur valdið talsverðu fjaðrafoki þar í landi síðustu daga. Carl Oskar Bohlin ráðherra heimavarna sagði á ráðstefnu um öryggismál í vikunni að stríð gæti skollið á í Svíþjóð og að þjóðin yrði að bregðast við til að styrkja varnarviðbúnað landsins. Sjá einnig: Svíum sagt Lesa meira

Svíum sagt að vera viðbúnir því að stríð skelli á

Svíum sagt að vera viðbúnir því að stríð skelli á

Fréttir
08.01.2024

Það er raunverulegur möguleiki á því að stríð skelli á í Svíþjóð og sænska þjóðin ætti að vera viðbúin því. Þetta segja bæði æðsti hershöfðingi sænska hersins og heimavarnarráðherra. Sænska ríkissjónvarpið SVT fjallaði um málið á vef sínum fyrr í dag. Carl Oskar Bohlin ráðherra heimavarna sagði á ráðstefnu um öryggismál í gær að stríð Lesa meira

„Skyndilega heyrðist búmm og það varð sjóðheitt“

„Skyndilega heyrðist búmm og það varð sjóðheitt“

Pressan
02.01.2024

Eins og fjölmiðlar víða um heim hafa greint frá þá kviknaði mikill eldur í farþegaþotu Japan Airlines í morgun eftir að vélin lenti á Haneda-flugvelli í nágrenni Tókýó. Eldurinn kom upp eftir að vélin rakst á flugvél strandgæslunnar sem var þegar á flugbrautinni en sú flugvél hafði verið nýtt við björgunarstörf vegna jarðskjálftans sem gekk Lesa meira

Þekktur leikari ákærður fyrir fíkniefnabrot

Þekktur leikari ákærður fyrir fíkniefnabrot

Pressan
28.12.2023

Sænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að þekktur sænskur leikari hafi verið ákærður fyrir fíkniefnabrot. Þeir geta hins vegar ekki nafngreint hann af lagalegum ástæðum. Í umfjöllun Aftonbladet  kemur fram að leikarinn hafi verið staddur á Arlanda-flugvelli í Stokkhólmi, í október síðastliðnum, og verið á leiðinni til Amsterdam þegar hann var handtekinn en hann Lesa meira

Segir sænska ríkið sjúga liminn á Adolf Hitler

Segir sænska ríkið sjúga liminn á Adolf Hitler

Pressan
22.12.2023

Aftonbladet greinir frá því að fyrrverandi háttsettur stjórnmálamaður hafi verið dæmdur fyrir skemmdarverk eftir að hafa skrifað eftirfarandi orð á vegg þjóðminjasafnsins í Stokkhólmi, með málningu úr úðabrúsa: „Hitlers kuksugare.“ Er þá viðkomandi að vísa til einhvers sem sýgur liminn á Adolf Hitler. Aftonbladet nafngreinir ekki stjórnmálamanninn fyrrverandi en segir hann hafa gegnt háum stöðum Lesa meira

Segir form hraunsins geta skipt máli

Segir form hraunsins geta skipt máli

Fréttir
19.12.2023

Prófessor í eldfjallafræði við Uppsala-háskóla í Svíþjóð segir að það geti skipti máli hvort hraunið úr gosinu við Sundhnúksgíga verður mjög fljótandi eða í fastara formi. Þetta geti skipt máli varðandi það hversu vel varnargarðarnir við Svartsengi halda verði þeir fyrir hraunstreymi. Þetta kemur fram í umfjöllun Aftonbladet. Þess misskilnings virðist þó gæta í fréttinni Lesa meira

Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan

Sænsk verkalýðsfélög að gera ríkasta mann heims brjálaðan

Fréttir
26.11.2023

CNN greinir frá því að það hafi tekið starfsmenn í verksmiðju rafbílaframleiðandans Tesla í Svíþjóð, sem eru í verkfalli, rúman mánuð að fá einhver viðbrögð frá forstjóra og einum helsta eiganda fyrirtækisins Elon Musk. Musk er ríkasti maður heims. Musk er þekktur fyrir að vera andsnúin verkalýðsfélögum en þeim sænsku hefur tekist að reita hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af