Ungur maður skotinn í útjaðri Stokkhólms – Einn handtekinn
PressanMaður um tvítugt var skotinn í Märsta, í útjaðri Stokkhólms, um klukkan 21 í gærkvöldi. Lögreglan hefur handtekið einn vegna málsins. Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að mörg vitni hafi verið að árásinni og að mörgum skotum hafi verið hleypt af. Hinn handtekni er um tvítugt. Aftonbladet segist hafa heimildir fyrir að skotvopn hafi fundist nærri vettvangi. Fórnarlambið er Lesa meira
Fötum fyrir tugi milljóna stolið frá hjálparsamtökum
PressanÁ ári hverju er notuðum fatnaði, sem sænsk hjálparsamtök fá gefins, stolið frá þeim. Fötunum er stolið úr söfnunargámum. Um skipulagða glæpastarfsemi er að ræða því stór hluti af fatnaðinum er síðan seldur. Þetta kemur fram í umfjöllun Sænska ríkisútvarpsins um málið en fjallað var um það í fréttaskýringaþættinum Uppdrag granskning. Með aðstoð falinna myndavéla og gps-senda tókst Lesa meira
Svíþjóðardemókratarnir komast til áhrifa á sænska þinginu
PressanFrá 2010 hafa Svíþjóðardemókratarnir, sem er hægriflokkur andsnúinn innflytjendum, verið algjörlega á hliðarlínunni á sænska þinginu og algjörlega áhrifalausir þrátt fyrir að flokkurinn sé sá þriðji stærsti á þingi með 62 þingmenn. Um þetta hefur ríkt samstaða á meðal annarra stjórnmálaflokka. En nú verður breyting á og allt stefnir í að þeir komist til áhrifa Lesa meira
Morð, íkveikja og eins saknað
PressanMikill eldur braust út á stúdentagörðum í Halmstad í Svíþjóð á tíunda tímanum í gærkvöldi og logar enn. Lögreglunni barst tilkynning um átök á vettvangi klukkan 21.19. Þegar hún kom á vettvang fundu lögreglumenn alvarlega slasaðan mann utanhúss. Talið er að hann hafi verið stunginn með hníf eða álíka verkfæri. Hann var fluttur á sjúkrahús Lesa meira
Tvær konur grunaðar um að hafa ætlað að fremja hryðjuverk í Svíþjóð
PressanTvær konur voru handteknar í Stokkhólmi á föstudaginn grunaðar um að hafa unnið að undirbúningi hryðjuverks í Svíþjóð. Þær hafa nú verið úrskurðaðar í gæsluvarðhald. Sænskir fjölmiðlar skýra frá þessu. Fram kemur að það hafi verið öryggislögreglan Säpo sem handtók konurnar og er haft eftir talsmanni hennar að aðgerðin hafi gengið vel og átakalaust. Talsmaðurinn Lesa meira
Dularfull lögregluaðgerð við Stokkhólm – Flugbann og mikill fjöldi lögreglumanna
PressanUmfangsmikil lögregluaðgerð stendur nú yfir í Gustavsberg, við Stokkhólm í Svíþjóð, og hefur gert síðan 8 í morgun. Fjöldi lögreglumanna er að störfum á svæðinu, sem hefur verið lokað af, og þyrla lögreglunnar sveimar yfir. Flugbann hefur verið sett í eins kílómetra radíus frá svæðinu. Sænska ríkisútvarpið og Aftonbladet skýra frá þessu. Segja báðir miðlarnir að talsmenn lögreglunnar vilji Lesa meira
Sænskur prestur hneykslaði sóknarbörnin og missti hempuna
PressanÚtfarir snúast venjulega um að fólk er að kveðja ástvini sína en í Halland í Svíþjóð snerist útför ein, sem fram fór nýlega, um allt annað. Þegar kirkjugestir mættu til kirkju áttuðu þeir sig á að eitthvað var ekki eins og það átti að vera. Ástæðan var að þegar presturinn mætti byrjaði hann að aka á kyrrstæða Lesa meira
Grunur um morð í Karlskoga – Maður fannst látinn utandyra
PressanÁ fjórða tímanum í gær fannst maður á þrítugsaldri látinn í Karlskoga í Svíþjóð. Lögreglan rannsakar málið sem morð. Maðurinn er frá Örebro. Aftonbladet hefur eftir talsmanni lögreglunnar að það sé ekki venjulegt að látið fólk finnist utandyra og að þar að auki hafi maðurinn fundist á mjög fáförnum stað. Maðurinn fannst um 30 metra frá vegi, inni í Lesa meira
40 íbúðir skemmdust í sprengingu í Svíþjóð
Pressan40 íbúðir skemmdust í öflugri sprengingu í fjölbýlishúsi í Höganäs í Svíþjóð á öðrum tímanum í nótt. Sprengingin virðist hafa orðið í anddyri hússins. Um 60 rúður brotnuðu og anddyrið er stórskemmt. Sænska ríkisútvarpið skýrir frá þessu. Haft er eftir aðgerðarstjóra slökkviliðsins á vettvangi að útilokað sé að um flugeldasprengingu hafi verið að ræða. Hann sagði að Lesa meira
Nöfnurnar eignuðust börn og sneru aftur á vinnumarkaðinn – Svona eru aðstæður þeirra ólíkar
Fókus„Tvær bestu vinkonur mínar heita báðar Sarah. Þær eru greindar og metnaðarfullar konur. Báður eru hvítar, háskólamenntaðar og tilheyra efri lögum millistéttarinnar. Störf þeirra eru krefjandi og þær eru báðar giftar dásamlegum mönnnum. Báðar eru þær mæður lítilla drengja. Þrátt fyrir allt það sem þær eiga sameiginleg þá gat reynsla þeirra af að snúa aftur til vinnu eftir barnsburð Lesa meira