Skotinn til bana í Stokkhólmi
PressanÁ tólfta tímanum í gærkvöldi var lögreglunni í Stokkhólmi tilkynnt um skothvelli við skóla í Huddingen. Lögreglumenn komu fljótlega á vettvang og fundu 25 ára karlmann sem var með skotsár. Hann lést af völdum sára sinna á vettvangi. Morðið átti sér stað við skóla í Flemingsberg. Tveir grunaðir flúðu í átt að miðbæ Flemingsberg eftir árásina að sögn Aftonbladet. Lögreglan Lesa meira
Lögreglumaður skotinn til bana í Gautaborg
PressanLögreglumaður var skotinn til bana í Gautaborg í Svíþjóð í gærkvöldi. Þetta átti sér stað norðan við Biskopsgården í Hisingen. Lögreglumaðurinn stóð úti og var að ræða við fólk þegar skotið var á hópinn. Sænska lögreglan tilkynnti klukkan 22.34 að lögreglumaður hefði verið skotinn og fluttur særður á sjúkrahús. Skömmu fyrir klukkan þrjú í nótt var síðan staðfest Lesa meira
COVID-19 hneyksli skekur Svíþjóð – Tóku 100.000 sýni en sendu þau ekki í rannsókn
PressanSænska lögreglan rannsakar nú það sem talið er vera umfangsmikið svindl með COVID-19 sýnatökur. Grunur leikur á að fyrirtæki eitt hafi tekið 100.000 sýni og rukkað 1.500 sænskar krónur fyrir hvert þeirra en það svarar til rúmlega 21.000 íslenskra króna. En sýnin voru aldrei send í rannsókn og þeir sem sýnin voru tekin úr fengu þau Lesa meira
Skotinn til bana á pitsastað í Stokkhólmi
Pressan25 ára karlmaður var skotinn til bana á pitsastað í Sätra í Stokkhólmi um kvöldmatarleytið í gærkvöldi. Fertugur karlmaður særðist í árásinni og liggur á sjúkrahúsi. Enginn hefur verið handtekinn vegna málsins. Lögreglunni var tilkynnt um skothríð á útisvæði pitsastaðar í Sätra skömmu fyrir klukkan 19 í gærkvöldi. Á vettvangi kom lögreglan að tveimur mönnum með skotsár. Auk hinna Lesa meira
Tvö morð í Stokkhólmi í gær
PressanSkömmu fyrir miðnætti fannst karlmaður á fertugsaldri skotinn til bana á bifreiðastæði í Hjulsta við Stokkhólm. Maðurinn var fluttur með þyrlu á sjúkrahús en undir morgun skýrði lögreglan frá því að hann væri látinn. Lögreglan rannsakar nú hvort morðið tengist morði í Husby fyrr um daginn. Aftonbladet segir að lögreglunni hafi borist tilkynning um að skotum hafi verið hleypt af Lesa meira
Sífellt fleiri Svíar aðhyllast samsæriskenningar QAnon
PressanÞað hefur farið töluvert fyrir QAnon samsæriskenningunum í Bandaríkjunum sem og fylgismönnum þeirra. Þeir hafa haft í hótunum við stjórnmálamenn og margir þeirra tóku þátt í árásinni á bandaríska þinghúsið þann 6. janúar. Margir þeirra hafa verið handteknir grunaðir um mannrán, morð og að hafa hvatt til ofbeldis. En kenningin hefur teygt sig út fyrir Bandaríkin Lesa meira
Svíar tróna á toppi dapurlegs lista – Hvergi í Evrópu eru fleiri myrtir með skotvopnum
PressanSvíar tróna á toppi dapurlegs lista yfir þau Evrópuríki þar sem flestir eru myrtir með skotvopnum. 22 ríki eru á listanum en hann nær yfir tímabilið frá 2000 til 2019. Hann sýnir að almennt séð fækkaði morðum með skotvopnum á þessum tíma í Evrópu nema í Svíþjóð þar sem þeim fjölgaði mikið. Samkvæmt frétt Sænska Lesa meira
Mikið álag á sænskum gjörgæsludeildum – Læknar vilja aðstoð frá útlöndum
PressanÞað er nóg að gera á gjörgæsludeildum sænskra sjúkrahúsa þessa dagana. Svo mikið er álagið að líklegt má teljast að þær geti ekki ráðið við ástandið ef stórslys verður í landinu eða hryðjuverkaárás þar sem margir særast. Þetta er í fyrsta sinn síðan heimsfaraldurinn skall á sem sænskar gjörgæsludeildir eru í vandræðum með að ráða Lesa meira
Ungur maður skotinn til bana í Linköping
PressanMaður á þrítugsaldri var skotinn til bana í Linköping í Svíþjóð í gærkvöldi. Þetta átti sér stað í íbúðahverfi í Berga. Aftonbladet segir að maðurinn hafi verið skotinn mörgum skotum. Þetta átti sér stað skömmu fyrir klukkan 19 en þá bárust margar tilkynningar um skothvelli. Mikil reiði greip um sig í hverfinu og við morðvettvanginn í gærkvöldi og þurfti Lesa meira
Segja að Svíar hefðu getað bjargað þúsundum mannslífa með réttum viðbrögðum við heimsfaraldrinum
PressanEf sænsk yfirvöld hefðu brugðist skjótt við og gripið til harðra sóttvarnaráðstafana, með tilheyrandi lokunum á samfélagsstarfsemi, í upphafi heimsfaraldurs kórónuveirunnar hefði verið hægt að bjarga þúsundum mannslífa án þess að efnahagslegar afleiðingar hefðu orðið mjög miklar. Þetta segja þýskir hagfræðingar að sögn The Times. Þetta eru niðurstöður nýrrar rannsóknar. Í henni kemur fram að hægt hefði verið Lesa meira