fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Svíþjóð Stokkhólmur

Drama á sænsku sjúkrahúsi – Nýfæddu barni rænt úr örmum móður á fæðingardeildinni

Drama á sænsku sjúkrahúsi – Nýfæddu barni rænt úr örmum móður á fæðingardeildinni

Pressan
19.02.2019

Eftir vel heppnaða fæðingu breyttist gærdagurinn í algjöra martröð fyrir nýbakað sænska móður. Hún hafði eignast barn sitt á Hunddinge sjúkrahúsinu í Stokkhólmi. Skyndilega vék maður sér að henni inni á fæðingardeildinni og tók barnið úr örmum hennar og fór á brott með það. Hann ók á brott, ásamt tveimur samverkamönnum sínum, í leigubíl. Barnið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af