fbpx
Fimmtudagur 27.febrúar 2025

Svíþjóð

Svikakrappar nýta sér fjöldamorðið í Örebro

Svikakrappar nýta sér fjöldamorðið í Örebro

Pressan
Fyrir 2 vikum

Eins og kunnugt er myrti Richard Anderson 10 einstaklinga í skotárás í Campus Risbergska skólanum í Örebro í Svíþjóð fyrr í mánuðinum. Svikahrappar hafa ekki látið það tækifæri framhjá sér fara að nýta árásina í annarlegum tilgangi og hefur tekist að hafa töluverðar upphæðir út úr grunlausum einstaklingum undir því yfirskini að verið sé að Lesa meira

Fjögurra barna móðir meðal þeirra sem myrt voru í Örebro – „Hún vildi hjálpa öllum öðrum“

Fjögurra barna móðir meðal þeirra sem myrt voru í Örebro – „Hún vildi hjálpa öllum öðrum“

Fréttir
Fyrir 2 vikum

Sænskir fjölmiðlar eru farnir að segja sögur þeirra 11 sem myrt voru í fjöldaskotárásinni í Rigsberska skólanum í Örebro 4. febrúar síðastliðinn. Meðal þeirra var hin 32 ára gamla Elsa Teklay en hún var fjögurra bara móðir. Maður Elsu segir að hún hafi verið stórkostleg og viljað helga líf sitt því að hjálpa öðrum. Hennar Lesa meira

Þorgerður Katrín: Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin vegna þess að Ísland var ekki í ESB

Þorgerður Katrín: Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin vegna þess að Ísland var ekki í ESB

Eyjan
19.01.2025

Fari Norðmenn inn í ESB verður staða okkar innan EES mjög erfið. Þjóðaratkvæðagreiðsla um framhald aðildarviðræðna við ESB verður 2027 en ef aðstæður í heiminum breytast getur farið svo að kosið verði fyrr. Í Covid vorum við upp á náð og miskunn Svía komin með úthlutun og aðgengi að bóluefnum vegna þess að EES samningurinn Lesa meira

Þingkona hverfur á braut í kjölfar fyllerís og misheppnaðrar viðreynslu

Þingkona hverfur á braut í kjölfar fyllerís og misheppnaðrar viðreynslu

Pressan
29.11.2024

Þingkona á sænska þinginu hefur sagt af sér í kjölfar þess að hún varð afar ölvuð í teiti á hótelbergi þar sem nokkrir flokksfélagar hennar voru viðstaddir. Gerði þingkonan sér dælt við einn af meðlimum ungliðahreyfingar flokksins sem var í teitinu og tók ekki vel í þessa viðreynslu þingkonunnar. Um er að ræða Elin Söderberg Lesa meira

Sænskir hægri menn segja vinstri menn komast upp með gyðingahatur

Sænskir hægri menn segja vinstri menn komast upp með gyðingahatur

Eyjan
11.09.2024

Leiðtogar tveggja hægri flokka á sænska þinginu gagnrýna vinstri flokkana harðlega og fullyrða að þar innanborðs grasseri gyðingahatur og segja fjölmiðla landsins sýna því lítinn áhuga að draga þá staðreynd fram í dagsljósið Sérstök umræða um gyðingahatur fór fram fyrr í dag á sænska þinginu. Ebba Busch leiðtogi flokks Kristilegra demókrata sem jafn framt er Lesa meira

Keyptu nýjan Iphone en urðu steinhissa þegar umbúðirnar voru opnaðar

Keyptu nýjan Iphone en urðu steinhissa þegar umbúðirnar voru opnaðar

Pressan
10.09.2024

Sænska fjölskyldu rak í rogastans þegar hún opnaði umbúðirnar utan um glænýjan Iphone farsíma sem keyptur var hjá einni helst raftækjaverslanakeðju Svíþjóðar. Engan síma var þar að finna heldur aðeins lítil málmstykki sem pökkuð voru inn í álpappír. Fjölskyldan segir verslunina ekki hafa tekið sig alvarlega fyrr en hún hafði samband við sænska ríkissjónvarpið SVT. Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Assange

Óttar Guðmundsson skrifar: Assange

EyjanFastir pennar
06.07.2024

Frægasti fangi heims er loksins laus. Julian Assange losnaði á dögunum úr bresku fangelsi og samdi við amerísk yfirvöld um takmarkaða játningu. Dramatísk saga fær sólskinsendi. Íslendingar hafa mikinn áhuga á máli Assange enda telst hann samkvæmt gamalli málvenju vera Íslandsvinur. Fjölmargir fagna þessum málalokum á netmiðlum. Í fagnaðarlátunum gleymist einkennilegur söguþráður þessa handrits. Bandarísk Lesa meira

Átján rafmyntaverum lokað í Svíþjóð – Lugu að skattinum til að spara milljarða

Átján rafmyntaverum lokað í Svíþjóð – Lugu að skattinum til að spara milljarða

Fréttir
19.04.2024

Sænsk skattayfirvöld hafa látið loka 18 gagnaverum vegna þess að innan þess var stunduð ólögleg starfsemi tengd rafmyntum. Forsvarsmenn gagnaveranna lugu til um starfsemina til að svíkja milljarða undan skatti. Vefurinn Data Center Dynamics greinir frá þessu. Sænski skatturinn (Skatteverket) hafði gagnaverin til rannsóknar árin 2020 til 2023. Grunur lék á að verið væri að Lesa meira

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum

Leikfimiskennari sakaður um að taka nektarmyndir af yfir 100 stúlkum

Pressan
18.04.2024

Hneykslismál skekur nú Svíþjóð en það varðar karlkyns leikfimiskennara sem sakaður er um að hafa tekið með leynd ljósmyndir af nöktum eða fáklæddum stúlkum í skóla þar sem hann starfaði. Eru stúlkurnar sagðar vera yfir 100 talsins. Maðurinn var hins vegar ráðinn til starfa þrátt fyrir að hafa áður verið sakaður um sams konar háttsemi Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af