fbpx
Þriðjudagur 28.janúar 2025

svínaflensa

Smitaðist af sjaldgæfri svínaflensu

Smitaðist af sjaldgæfri svínaflensu

Pressan
09.11.2020

Sjúklingur í Kanada greindist nýlega með sjaldgæfa svínaflensu eða Inflúensu A (H1N2). Viðkomandi býr í Alberta. Smitið uppgötvaðist þegar sjúklingurinn leitaði til læknis um miðjan október vegna flensueinkenna. Fox News skýrir frá þessu. Hann var með væg einkenni og jafnaði sig fljótt af flensunni. Ekkert bendir til að veiran, sem veldur flensunni, hafi breiðst frekar út að sögn yfirvalda sem Lesa meira

Ný veira hefur fundist í evrópskum svínum – Getur hugsanlega valdið heimsfaraldri

Ný veira hefur fundist í evrópskum svínum – Getur hugsanlega valdið heimsfaraldri

Pressan
19.10.2020

Svínaflensa A hefur fundist í evrópskum svínum. Veiran, sem veldur henni, getur hugsanlega valdið nýjum heimsfaraldri hjá mannkyninu. Sérfræðingar segja hættuna á nýjum svínaflensufaraldri vera alvarlega. Nokkur afbrigði veirunnar hafa fundist. Danska dagblaðið Information skýrir frá þessu. Fram kemur að afbrigði að svínaflensunni hafi fundist í þýskri rannsókn sem vísindamenn við Friedrich-Loeffler stofnunina gerðu. Rannsóknin náði til rúmlega 18.000 sýna úr Lesa meira

Ný rannsókn – Engin tengsl á milli einhverfu og bóluefnis gegn svínaflensunni

Ný rannsókn – Engin tengsl á milli einhverfu og bóluefnis gegn svínaflensunni

Pressan
21.09.2020

Niðurstöður nýrrar sænskrar rannsóknar  sýna að engin tengsl eru á milli bólusetninga gegn svínaflensu og einhverfu. Þessi niðurstaða getur lagt grunninn að þekkingu fyrir bóluefni framtíðarinnar. Heimsfaraldur svínaflensu skall á heimsbyggðinni 2009. Talið er að allt frá 700 milljónum upp í 1,4 milljarða jarðarbúa hafi smitast af veirunni. 284.000 létust af hennar völdum. Þegar bóluefni var Lesa meira

WHO ætlar að fylgjast náið með nýrri hættulegri veiru í svínum í Kína

WHO ætlar að fylgjast náið með nýrri hættulegri veiru í svínum í Kína

Pressan
01.07.2020

Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin WHO ætlar að fylgjast náið með nýrri hættulegri veiru sem hefur fundist í svínum í Kína. Ekki er talið útilokað að veiran geti valdið heimsfaraldri á borð við heimsfaraldur kórónuveiru sem nú herjar á heimsbyggðina. Talsmaður WHO sagði í gær að stofnunin ætli að „kafa vel ofan í“ kínverskar rannsóknir á þessari veiru. Christian Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af