fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Svið

Salmonellusmitaðir kjammar

Salmonellusmitaðir kjammar

Fókus
13.10.2018

Um miðjan nóvember árið 1989 varð uppi fótur og fit þegar salmonellusmit fannst í sviðakjömmum. Var þetta í fyrsta skipti sem sýkillinn greindist í íslenskum fjárafurðum. Málið kom upp þegar karlmaður veiktist illa og var vistaður á sjúkrahúsi. Á heimili hans fundust átta sviðahausar með sýklinum í en tveir voru ósýktir. Ekki fannst sýkillinn þó Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af