fbpx
Föstudagur 22.nóvember 2024

Svíar

Óttar Guðmundsson skrifar: Aumingja Svíar

Óttar Guðmundsson skrifar: Aumingja Svíar

EyjanFastir pennar
21.10.2023

Tveir sænskir fótboltaáhugamenn voru nýlega skotnir til bana í Belgíu. Heittrúaður múslimi skaut þá vegna þess að þeir voru klæddir blágulum landsliðstreyjum. Ástæðan er sögð sú að Svíþjóð sé fjandsamlegt múslímum. Því til sönnunar eru birtar myndir af mönnum í Málmey sem brenna Kóraninn á almannafæri í skjóli tjáningarfrelsisins. Svíar hafa þó verið duglegastir allra að taka við flóttafólki frá Lesa meira

Sænskir diplómatar farnir frá Norður-Kóreu

Sænskir diplómatar farnir frá Norður-Kóreu

Pressan
19.08.2020

Sænskir stjórnarerindrekar hafa yfirgefið Norður-Kóreu. Sænska utanríkisráðuneytið segir að allir sænskir starfsmenn, þar á meðal sendiherrann, séu farnir úr landi. Sendiráðið er samt sem áður opið því heimamenn, sem þar starfa, sjá um að halda því opnu. NK News, sem sérhæfir sig í fréttum af Norður-Kóreu, sagði á mánudaginn að Svíarnir hafi meðal annars farið úr landi Lesa meira

Fimmti hver Svíi vill ekki búa við hlið múslima eða fólks frá Afríku

Fimmti hver Svíi vill ekki búa við hlið múslima eða fólks frá Afríku

Pressan
29.07.2020

Um eitt prósent Svía telur vera neikvætt að búa við hlið Svía, kristins fólks eða gyðinga en þegar kemur að því að eiga nágranna sem eru frá Afríku, Miðausturlöndum eða eru múslimar þá eru tölurnar allt aðrar. Fimmta hverjum finnst neikvætt að búa við hlið fólks sem fellur undir fyrrgreindar skilgreiningar. Dagens Nyheter skýrir frá Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af