fbpx
Miðvikudagur 22.janúar 2025

Sverrir Brgmann

Sverrir og Kristín Eva eiga von á barni

Sverrir og Kristín Eva eiga von á barni

Fókus
22.07.2019

Sverrir Bergmann tónlistarmaður og Kristín Eva Geirsdóttir lögfræðingur eiga von á barni. Sverrir greindi frá gleðitíðindunum á Instagram og birti hefðbundna sónarmynd með. „Frumburðurinn væntanlegur í febrúar 2020.“ https://www.instagram.com/p/B0Jk9e3Av69/?utm_source=ig_embed Fókus óskar parinu innilega til hamingju.

Mest lesið

Ekki missa af