fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Sverrir Bergmann

Sverrir og Halldór með ábreiðu af þekktasta lagi Herberts

Sverrir og Halldór með ábreiðu af þekktasta lagi Herberts

06.08.2018

Sverri Bergmann og Halldór Gunnar Pálsson sendu á föstudag frá sér ábreiðu af lagi Herberts Guðmundssonar Can´t Walk Away. Lagið Can´t Walk Away kom út árið 1985 á plötunni Dawn of the Human Revolution. Það hefur alla tíð síðan verið eitt þekktasta íslenska lag níunda áratugarins, sem og þekktasta lag Herberts. Sverrir og Halldór Gunnar Lesa meira

Sverrir og Auðunn ekki lengur einir

Sverrir og Auðunn ekki lengur einir

20.05.2018

Félagarnir Sverrir Bergmann og Auðunn Blöndal slógu í gegn fyrir nærri tuttugu árum síðan með laginu Án þín. Auðunn íslenskaði texta hinnar heimsfrægu hljómsveitar Bon Jovi, Always, og Sverrir söng. Félagarnir eru á meðal myndarlegustu og skemmtilegustu manna landsins og aldrei lengi einhleypir. Báðir hafa þeir nýlega fundið ástina og þurfa því ekki að skera Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af