fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

sveppir

Steinunn Ólína skrifar: Vanþekking á sveppum varð þeim að aldurtila

Steinunn Ólína skrifar: Vanþekking á sveppum varð þeim að aldurtila

EyjanFastir pennar
16.08.2024

Ég dró vinkonu mína í sveppamó á dögunum þó hún nennti því nú varla. ,,Ég á enga minningu af því að tína sveppi” sagði hún stundarhátt þar sem við kjöguðum um skógarbotna. En finnst þér ekki gaman að líða smá eins og Rauðhettu, spurði ég þar sem ég stikaði vongóð með körfu í hendi. Jú, Lesa meira

Súrdeigsbrauðsneiðar með sveppum og kotasælu sem hitta í mark

Súrdeigsbrauðsneiðar með sveppum og kotasælu sem hitta í mark

Matur
25.01.2023

Berglind Hreiðars okkar ástsæli matarbloggari hjá Gotterí og gersemar töfraði fram þessar dásamlegu súrdeigsbrauðsneiðar sem hún kallar sveppasneiðar með alls konar kræsingum sem hitta í mark. „Þessar sveppasneiðar urðu til þegar ég var að skoða alls konar hugmyndir með súrdeigi á netinu. Þar sá ég gómsæta sneið með sveppum og öðru á einum stað, fetaosti Lesa meira

Djúsí kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir af betri gerðinni

Djúsí kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir af betri gerðinni

Matur
25.04.2022

Þessa dagana er vor í lofti og þá finnst öllum svo gaman að grilla og njóta. Berglind Hreiðars köku- og matarbloggari hjá Gotterí og gersemar er komin á flug með grillið og veit fátt skemmtilegra en að grilla í góðu veðri. Hér eru á ferðinni kjúklingaspjót og undurljúffengir rjómaostafylltir sveppir með frönskum og kaldri sósu Lesa meira

Djúsi kjúklingaréttur í rjómaosta- og sveppasósu sem þú átt eftir að elska

Djúsi kjúklingaréttur í rjómaosta- og sveppasósu sem þú átt eftir að elska

Matur
31.03.2022

Hér er á ferðinni dásamlega góður og djúsí kjúklingaréttur sem ofureinfalt er að gera. Hér leika sveppirnir, rjómaosturinn og hvítlaukur aðalatriði þegar það kemur að brögðunum. María Gomez lífsstíls- og matarbloggari sem heldur úti bloggsíðunni Paz.is á heiðurinn af þessum djúsi kjúklingarétti sem bráðnar í munni. Einfalt og gott á fimmtudagskvöldi til að njóta. Kjúklingaréttur Lesa meira

Ætla að kortleggja gríðarlega stórt neðanjarðarnet sveppa

Ætla að kortleggja gríðarlega stórt neðanjarðarnet sveppa

Pressan
04.12.2021

Gríðarlega stórt net sveppa neðanjarðar, „hringrásarkerfi jarðarinnar“ verður nú kortlagt í fyrsta sinn. Markmiðið er að reyna að vernda kerfið fyrir skemmdum og auka getu sveppanna til að draga kolefni í sig. Sveppir nota kolefni til að búa til netverk í jarðveginum en þetta net tengist við rætur jurta og gegnir hlutverki einhverskonar „hraðbrauta“ þar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af