Orðið á götunni: Reiðin er vondur ráðgjafi – Hver ætlar að segja fúlu körlunum sem töpuðu kosningunum það?
EyjanFyrir 1 viku
Raunalegt er að fylgjast með framkomu þeirra stjórnmálamanna sem töpuðu kosningunum en komu þó fulltrúum inn á Alþingi. Eftir að þeir þurftu að horfast í augu við þá staðreynd að stjórnarandstöðuflokkunum tókst að mynda ríkisstjórn fyrir síðustu jól hefur talsmáti þeirra einkennst af svekkelsi, jafnvægisleysi og reiði. Nú blasir við þeim sjálfum að sitja í Lesa meira
Orðið á götunni: Fréttastofa RÚV í fýlu – getur ekki falið svekkelsið
Eyjan02.08.2024
Orðið á götunni er að gúrkutíðin leiki RÚV grátt þetta sumarið. Farið er að kalla sjónvarp RÚV íþróttarásina, sem enn gangi undir nafni RÚV. Almannamiðillinn færði fréttatíma sinn til kl. 21 til að rýma fyrir auglýsingum í tengslum við beinar íþróttaútsendingar og fyrir vikið er þorri þjóðarinnar hættur að sækja sínar fréttir þangað og algerlega Lesa meira