fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

Sveitarstjórnarkosningar

Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth

Bein lína Sjónvarps DV slær í gegn: Borgarmálin, söngur og dramatískt atriði úr Macbeth

Eyjan
26.05.2018

Oddvitar framboða til borgarstjórnarkosninganna voru í Beinni línu við áhorfendur hjá Sjónvarpi DV í vikunni. Þar sendu lesendur inni spurningar, bæði grafalvarlegar og laufléttar. Reykjavík að okra sig út af markaðinum Fyrstur í Beina línu var Eyþór Arnalds, oddviti Sjálfstæðisflokksins, föstudaginn 18. maí og eins og gefur að skilja var hann gagnrýninn á núverandi meirihluta. Lesa meira

Hvað ætlar Tara að gera á kjördag?

Hvað ætlar Tara að gera á kjördag?

26.05.2018

Tara Margrét Vilhjálmsdóttir, formaður Samtaka um líkamsvirðingu, mun hafa í nógu að snúast á laugardag þegar gengið verður til sveitarstjórnarkosninga. Hún segir: „Á kjördag stend ég í ströngu þar sem mér er boðið í fimm útskriftarveislur og eitt afmæli. Eins og gefur að skilja kemst ég ekki í allar veislurnar en ég mun gera mitt Lesa meira

Kjörstaðir eru opnir: Fylgist með sveitarstjórnarkosningunum á DV í dag

Kjörstaðir eru opnir: Fylgist með sveitarstjórnarkosningunum á DV í dag

26.05.2018

Kjörfundur hófst á flestum stöðum klukkan 9:00 og verða kjörstaðir opnir til klukkan 22:00 í kvöld. Fyrstu tölur koma fljótlega eftir það. Skoðanakannanir hafa sýnt að spenna er í mörgum sveitarfélögum og meirihlutar víða valtir í sessi. Má þar nefna Reykjavík, Akureyri, Hafnarfjörð, Reykjanesbæ, Vestmannaeyjar og fleiri sveitarfélög. Sums staðar hafa meirihutaflokkar horfið af sjónarsviðinu Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af