Orðið á götunni: Nýir leiðtogar munu spreyta sig fyrir næstu borgarstjórnarkosningar – alger uppstokkun í aðsigi
EyjanSveitarstjórnarkosningar fara fram eftir 17 mánuði. Stjórnmálaflokkarnir eru þegar farnir að gjóa augum á þessa staðreynd. Margt bendir til þess að mikil uppstokkun verði á framboðslistum flokkanna sem nú eiga fulltrúa í borgarstjórn Reykjavíkur, Jafnvel algerar hreinsanir hjá sumum flokkanna. Dagur B. Eggertsson víkur nú af vettvangi og munar um minna. Hann hefur verið yfirburðamaður Lesa meira
Sandra sækist eftir þriðja sætinu
EyjanLögmaðurinn Sandra Hlíf Ocares sækist eftir 3. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Hún telur að þjónustan við fólkið í borginni hafi mætt afgangi undanfarið og þarfir þess ekki verið í forgangi – þessu vill hún breyta. Sandra er fædd árið 1980 og er með meistarapróf í lögfræði frá Háskólanum í Reykjavík og hefur hlotið lögmannsréttindi. Undanfarin Lesa meira
Svik á svik ofan í pólitíkinni – „Ég sveik ykkur“
EyjanAllir átta stjórnmálamennirnir, sem voru á fundinum, héldu að um lélegan brandara væri að ræða þegar Vivi Nør Jacobsen, nýkjörinn bæjarfulltrúi Socialistisk Folkeparti (SF) í bæjarstjórn Albertslund í Danmörku stillti sér upp við fundarborðið og sagði: „Ég er komin hingað til að segja ykkur að ég sveik ykkur. Jafnaðarmenn hafa gert mig að bæjarstjóra.“ Á þriðjudaginn kusu Danir til sveitarstjórna og Lesa meira
Úrslit sveitarstjórnarkosninganna í Danmörku eru þungt högg fyrir jafnaðarmenn
EyjanNiðurstöður liggja nú fyrir í sveitarstjórnarkosningunum sem fóru fram í Danmörku í gær. Úrslitin eru þungt högg fyrir jafnaðarmenn og munu gera Mette Frederiksen, forsætisráðherra minnihlutastjórnar jafnaðarmanna, erfitt fyrir fram að næstu þingkosningum. Eins og oft er í sveitarstjórnarkosningum þá skiptir frammistaða flokkanna í landsmálum ekki öllu máli en þó töluverðu. Í sumum sveitarfélögum virðist hún nánast Lesa meira
Sveitarstjórnarkosningar í Danmörku í dag í skugga heimsfaraldursins
EyjanDanir ganga að kjörborðinu í dag þegar sveitarstjórnarkosningar fara fram. Óhætt er að segja að þær fari fram í skugga heimsfaraldursins og er reiknað með að kjörsókn verði með minna móti vegna þessa. Faraldurinn hefur verið í mikilli uppsveiflu síðustu vikurnar og má nefna að í gær greindust rúmlega 3.600 smit. Kosningarnar verða að hluta Lesa meira
Sakar Kínverja um afskipti af kosningum í Danmörku – „Hið svokallaða tjáningarfrelsi“
EyjanÁ mánudaginn kærði Thomas Rohden, frambjóðandi Radikale Venstre til Regionrådet Hovedstaden (svæðisstjórn höfuðborgarsvæðisins sem er stjórnsýslueining sem fer með ýmis opinber mál) kínverska sendiráðið í Kaupmannahöfn til lögreglunnar fyrir að hafa fjarlægt kosningaauglýsingar hans sem hann hafði komið upp fyrir framan sendiráðið. Það sem fer svo fyrir brjóstið á Kínverjum er að á skiltunum segir: Lesa meira
„Fræga fólkið“ á framboðslistunum: Sjónvarpsstjarna, þungarokkari og söngdíva
FókusSíðustu helgi gengu kjósendur að kjörborðinu og völdu fulltrúa sína í sveitarstjórnir. Á framboðslistum var glás úrvalsfólks og vitaskuld einhverjir sem skarað hafa fram úr eða vakið athygli á öðrum sviðum þjóðlífsins. DV tók saman þekktustu nöfnin. Smink og fjölskylduhjálp Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen situr í 2. sæti lista Flokks fólksins í þeirra Lesa meira
Fylgist með þessum sveitarfélögum á kosninganótt: Meirihlutar í hættu víðs vegar um land
Það er ekki aðeins spenna í Reykjavík þar sem skoðanakannanir sýna mjög mismunandi niðurstöður um hvort meirihlutinn, leiddur af Degi B. Eggertssyni, haldi eða aðrir flokkar nái að fella hann. Í öðrum sveitarfélögum, stórum og smáum er mikill skjálfti fyrir kosningarnar. Þetta eru þau sveitarfélög, utan Reykjavíkur, þar sem spennan er mest. Kópavogur Íbúar: Lesa meira
Ólafur spáir í spilin: „Ef meirihlutinn fellur þá verður Viðreisn í algerri lykilstöðu“
Ólafur Þ. Harðarson, prófessor við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, hefur fylgst grannt með kosningum í áratugi og komið fram í öllum kosningaútsendingum síðan 1986, að einum undanskildum. DV spurði Ólaf um stöðuna í sveitarstjórnarmálunum. Býstu við því að meirihlutinn haldi? „Það er ómögulegt að segja. Þetta er mjög tvísýnt og könnunum ber ekki saman. Það er Lesa meira
Spurning vikunnar: Hvað ætlar þú að kjósa á laugardaginn?
Sigurður Fannar Guðmundsson frá Garðabæ „Ég ætla að kjósa xD listann.“ Valva Árnadóttir frá Reykjavík „Ég er ekki búin að ákveða það.“ Vignir Árnason frá Reykjavík „Ég kýs Pírata.“ Dóra Gunnarsdóttir frá Austurlandi „Ég kýs Sjálfstæðisflokkinn.“