fbpx
Sunnudagur 19.janúar 2025

sveitarfélögin

Jakob Frímann: Hvað ef sveitarfélögin skömmtuðu ríkinu fé en ekki öfugt?

Jakob Frímann: Hvað ef sveitarfélögin skömmtuðu ríkinu fé en ekki öfugt?

Eyjan
20.10.2024

Verðmætin verða til úti í sveitarfélögunum en samt tekur ríkið allt til sín og skammtar svo sveitarfélögunum naumt í þau verkefni sem þau hafa með höndum. Tónlistarskólar geta t.d. aðeins tekið á móti 30 prósent þeirra sem sækja um tónlistarnám. Væri kannski ráð að Sveitarfélögin skömmtuðu Alþingi og ríkinu naumt til verkefna á vegum þeirra Lesa meira

Sveitarfélögum óheimilt að setja gjald á nagladekk

Sveitarfélögum óheimilt að setja gjald á nagladekk

Eyjan
28.06.2021

Þann 12. júní síðastliðinn samþykkti aðalfundur Landverndar ályktun um að gjaldskylda verði tekin upp fyrir notkun nagladekkja á höfuðborgarsvæðinu. Skoraði Landvernd á sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu að taka upp gjaldskyldu fyrir nagladekk. Það geta þau hins vegar ekki gert því þau hafa ekki heimild til þess samkvæmt umferðarlögum. Valdið liggur hjá samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra. Morgunblaðið skýrir frá þessu í Lesa meira

Sveitarfélögin ræða við Seðlabankann um kaup bankans á skuldabréfum sveitarfélaga

Sveitarfélögin ræða við Seðlabankann um kaup bankans á skuldabréfum sveitarfélaga

Eyjan
09.12.2020

Seðlabanki Íslands, Samband íslenskra sveitarfélaga og Reykjavíkurborg hafa átt í óformlegum viðræðum um hugsanlega aðkomu Seðlabankans að úrlausn fjárhagsvanda sveitarfélaga. Markaður Fréttablaðsins skýrir frá þessu í dag. Haft er eftir Degi B. Eggertssyni, borgarstjóra, að viðræðurnar hafi verið mjög góðar fram að þessu. „Við höfum verið að benda á að ríkisstjórnir og seðlabankar hafa verið Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af