fbpx
Þriðjudagur 05.nóvember 2024

Sveitarfélög

Sigurður Ingi samþykkir breytingar á úthlutunum til sveitarfélaga

Sigurður Ingi samþykkir breytingar á úthlutunum til sveitarfélaga

Eyjan
12.06.2019

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt nokkrar tillögur ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga um endurskoðaðar áætlanir um úthlutanir Jöfnunarsjóðs til sveitarfélaga á árinu 2019, samkvæmt tilkynningu. Almenn jöfnunarframlög til reksturs grunnskóla Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra hefur samþykkt tillögu ráðgjafarnefndar Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga að áætlaðri úthlutun almennra jöfnunarframlaga til reksturs grunnskóla fyrir árið 2019. Áætlunin var endurskoðuð í apríl sl. en Lesa meira

Ósamræmi í fjárhagsáætlunum þriðjungs sveitarfélaga

Ósamræmi í fjárhagsáætlunum þriðjungs sveitarfélaga

Eyjan
26.04.2019

Frumkvæðisathugun samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins hefur leitt í ljós að framkvæmd fjárhagsáætlunar ársins 2016 var ekki í fullu samræmi við ákvæði sveitarstjórnarlaga hjá a.m.k. þriðjungi sveitarfélaga landsins. Þetta kemur fram á vef samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytisins. Athugunin var gerð eftir samanburð ráðuneytisins á innsendum fjárhagsáætlunum sveitarfélaga fyrir árið 2016 og ársreikningum þeirra fyrir sama ár. Sá samanburður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af