Sólveig Anna óttast ekki Sigurð G. og SVEIT – „Bring it on“
FréttirSólveig Anna Jónsdóttir, formaður verkalýðsfélagsins Eflingar, svarar Sigurði G. Guðjónssyni, lögmanni SVEIT, sem sumir veitingamenn stofnuðu fyrir nokkrum árum síðan og hafa gert umdeildan kjarasamning við nýstofnað stéttarfélag sem kallast Virðing. Efling hefur beint aðgerðum sínum gegn SVEIT og Virðingu og nýgerðum kjarasamningi þeirra á undanförnum vikum. Að mati Eflingar er um svokallað gult stéttarfélag Lesa meira
Efling segir SVEIT grípa í hálmstrá – „Geta þar sjálfum sér um kennt“
EyjanEfling hefur sent frá sér yfir vegna fréttaflutning og yfirlýsingar sem Samtök fyrirtækja í veitingarekstri (SVEIT) sendu frá sér í morgun. Þar kvartar SVEIT undan því að kjarasamningur þeirra við Virðingu hafi verið gerður tortryggilegur. „SVEIT geta þar sjálfum sér um kennt,“ segir í yfirlýsingu Eflingar og bent er á að í umræddum samningi sé Lesa meira
Heimasíða Virðingar dularfull og illfinnanleg á netinu – „Við munum grípa til allra þeirra ráða til þess að stöðva þetta“
FréttirHeimasíða Virðingar dularfull og illfinnanleg á netinu – „Við munum grípa til allra þeirra ráða til þess að stöðva þetta“ Félagið Virðing, sem gert hefur umdeildan kjarasamning við SVEIT, félag sem sumir veitingamenn eru í, titlar sig sem stéttarfélag en heimasíða félagsins er hálf falin og mjög takmarkaðar upplýsingar þar að finna. Ekkert símanúmer er Lesa meira
Óttar Guðmundsson skrifar: Furðulegt kosningakerfi
EyjanFastir pennarÍ upphafi 19. aldar var Ísland dæmigert landbúnaðarsamfélag. Stærstur hluti þjóðarinnar bjó í dreifðum byggðum landsins en við ströndina voru örsmáir þéttbýliskjarnar í kringum verslun og fiskveiðar. Embættismannastéttin og bændur höfðu mikla óbeit í þessu þéttbýli. Bjarni Thorarensen skáld kallaði Reykjavík „allra dumheders uppsprettu“ og Fjölnismenn vöruðu við slíkum ör-kaupstöðum. Tómas Sæmundsson sagði að alls Lesa meira
Neyðarástand á veitingamarkaði – mætum skilningi en þurfum eitthvað áþreifanlegt, segir framkvæmdastjóri SVEIT
EyjanNeyðarástand ríkir á veitingamarkaði og gríðarlega mikilvægt er fyrir greinina að hún fái sinn sérkjarasamning sem tekur tillit til gífurlegrar sérstöðu hennar. Aðalgeir Ásvaldsson, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), segir jákvætt að hin ungu samtök hafi aðgang að ráðamönnum og aðilum vinnumarkaðarins on bíður með bjartsýni þar til hann sér eitthvað áþreifanlegt sem tekur Lesa meira
Gengur ekki að lengja bara í Covid-lánum veitingageirans, segir framkvæmdastjóri SVEIT – vonast eftir sterkari aðgerðum
EyjanAfborganir af stuðningslánum, sem fyrirtæki á veitingamarkaði fengu vegna Covid 19, eru þungur baggi á mörgum þeirra. Veitingamenn fengu ekki styrki til að loka eins og sum fyrirtæki í ferðaþjónustu heldur stóðu þeim einungis lán til boða. Nú hafa vextir margfaldast á þessum lánum. Aðalgeir Ásvaldsson, framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT), segir mikilvægt að Lesa meira
Eyðum ekki svartri starfsemi einhliða – viljum gott samstarf við verkalýðshreyfinguna, segir framkvæmdastjóri SVEIT
EyjanVeitingamenn telja að SA hafi brugðist þegar kemur að því að gæta hagsmuna þeirra í kjarasamningum. Mjög flókinn kjarasamningur geri starfsumhverfi þeirra ósamkeppnishæft sem leiði til svartrar starfsemi í greininni. Þeir vilja gott samstarf við verkalýðshreyfinguna og telja að í sameiningu sé hægt að gera kjarasamning sem bæti rekstrarumhverfi og vinni að sameiginlegum hagsmunum veitingamanna Lesa meira
Framkvæmdastjóri SVEIT: SA hafa ekki passað upp á hagsmuni veitingamanna í kjarasamningum
EyjanVeitingamönnum finnst Samtök atvinnulífsins hafa brugðist þegar kemur að því að gæta hagsmuna þeirra í kjarasamningum. Allt of stór hluti launagreiðslna renni til reynslulítils íhlaupafólks og ekki nóg til lykilstarfsmanna sem séu í fullri vinnu og hugi á framtíðarstarf. Þetta stendur í vegi fyrir því að hægt sé að búa til langtíma starfssamband við lykilstarfsfólk Lesa meira
Framkvæmdastjóri SVEIT: Launakostnaðurinn meira en helmingur af verði hamborgarans
EyjanLaunakostnaður í veitingageiranum hefur hækkað meira en í öðrum atvinnugreinum á hinum almenna vinnumarkaði undanfarin ár. Frá 2016 hafa laun í geiranum hækkað um 63 prósent. Ástæðan liggur í því að veitingarekstur fer að miklu leyti fram utan hefðbundins vinnutíma, þegar vaktaálag leggst ofan á dagvinnulaun, og getur álagið numið allt að 90 prósent. Nú er svo Lesa meira