Sveinn Hjörtur var orðinn 200 kílógrömm og nánast hættur að geta gengið
FókusSveinn Hjörtur Guðfinnsson hefur öðlast nýtt líf og lést um nærri hundrað kíló eftir að hafa verið nánast hættur að geta gengið. Sveinn, sem segir sögu sína í Podcasti Sölva Tryggvasonar, segist verið kominnn í algjört öngstræti en ákveðið að taka sjálfan sig í gegn þegar að hann upplifði sem að hann væri að stimpla Lesa meira
Sveinn Hjörtur fann fágætan grip í Kolaportinu – Fangar spiluðu tregafulla söngva
FréttirKolaportið hefur verið fastur sess í miðbæjarlífinu síðan árið 1989, en flóamarkaðurinn opnaði fyrst í bílastæðakjallara Seðlabankans. Fimm árum seinna flutti Kolaportið á fyrstu hæð Tollhússins við Tryggvagötu og hefur verið opið þar allar helgar síðan, áhugamönnum um fágætan varning, skran, faldar gersemar og allt þar á milli, til ánægju og skemmtunar. Í Kolaportinu má Lesa meira
Móðir Sveins Hjartar bíður eftir nýra – Hann er með mikilvæg skilaboð til allra um líffæragjöf
Fókus„Að gefnu tilefni vegna umræðunnar og sérstaklega vegna upphrópana þeirra sem halda það virkilega, að nú verði veikt fólk stráfellt á sjúkrahúsum á Íslandi og með ólíkindum að halda slíku fram og fullyrt og nánast slíkt borið á lækna sem eru sérfræðingar í þessum málum að þeim sé ekki treystandi, þá er ágætt að ég Lesa meira
Sveinn Hjörtur um áhrifavalda: „Vinnst ekki með auglýsingum og augnabliksfrægð á veraldarvefnum“
FókusSveinn Hjörtur Guðfinnsson, einn stofnenda Miðflokksins skrifar í bloggi sínu á Eyjunni um áhrifavalda. Það er þannig í lífi okkar að við hittum fyrir fólk sem oft á tíðum kemur óvænt í líf okkar. Aðrir koma með vindinum og stökkva með þér um borð þangað sem vindurinn feykir þér. Aðrir koma með einhverskonar vitund og lífsreglum, Lesa meira
Sveinn Hjörtur er kominn í hundana – Gengur daglega með hunda úr hundaathvarfi
FókusSveinn Hjörtur Guðfinnsson nýtir fríið á Spáni vel, en hann nýtir nú göngutúra sína með markvissum hætti og fer út að ganga með hunda. Hundarnir eru úr hundaathvarfi þar sem hátt í 200 hundar eru og gengur Sveinn Hjörtur með hóp af fólki sem elskar hunda, hefur átt eða á hunda, en sjálfur elskar Sveinn Lesa meira
Sveinn Hjörtur fordæmir vinnubrögð borgarstjórnar – „Enn þá má fólkið í þessum sporum berjast fyrir lífi sínu og tapa“
FréttirSveinn Hjörtur Guðfinnsson, einn stofnenda Miðflokksins fordæmir í bloggi sínu á Eyjunni vinnubrögð meirihluta borgarstjórnar og þingmenn í málefnum sem snúa að vanda útigangsmanna. Bloggið ritar hann í kjölfar fréttar DV í gær um andlát Þorbjarnar Hauks Liljarsonar, sem lést á mánudag. Segir Sveinn Hjörtur að réttast væri að loka bragganum í Nauthólsvík eða Mathöllinni Lesa meira