fbpx
Þriðjudagur 16.júlí 2024

Svein Harald Øygard

Øygard vildi hafa uppi á milljörðum banksterana en mætti mótspyrnu – „Þrota­búin hefðu átt að gera meira“

Øygard vildi hafa uppi á milljörðum banksterana en mætti mótspyrnu – „Þrota­búin hefðu átt að gera meira“

Eyjan
08.10.2019

Svein Har­ald Øygard, fyrrverandi seðlabankastjóri Íslands, segir í nýútkominni bók sinni „Í víg­línu íslenskra fjár­mála“ að hann hafi viljað láta elta uppi það fé sem eigendur bankanna tóku út úr þeim með vafasömum hætti rétt fyrir hrun: „Að mínu mati voru þrotabú hrundu bank­anna í kjörað­stöðu til þess að elta uppi fjár­magnið á flótta/Ég mælti Lesa meira

Segir Icesave stofnað eftir neyðarfund á heimili Davíðs – Fjármagnaði lífstíl „óreiðumanna“ í stað þess að grípa í taumana

Segir Icesave stofnað eftir neyðarfund á heimili Davíðs – Fjármagnaði lífstíl „óreiðumanna“ í stað þess að grípa í taumana

Eyjan
07.10.2019

Svein Harald Øygard, fyrrverandi seðlabankastjóri Íslands, segir í nýútkominni bók sinni „Í víglínu íslenskra fjármála“ að hruni íslensku bankanna hefði mátt afstýra á neyðarfundi bankastjóra viðskiptabankanna Glitnis, Landsbankans og Kaupþings, á heimili þáverandi seðlabankastjóra, Davíðs Oddsonar. Stundin greinir frá. Øygard segir í bókinni, sem fjallar um orsakir og afleiðingar bankahrunsins á Íslandi, að fjöldi viðmælaenda Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af