Bók eftirmanns Davíðs vekur athygli: „Var Davíð Oddsson aðal útrásarvíkingurinn fyrir hrunið?“
Eyjan02.10.2019
Benedikt Jóhannesson, fyrrverandi fjármálaráðherra og formaður Viðreisnar, vekur athygli á upplýsingum sem fram koma í bók fyrrverandi seðlabankastjóra Íslands, norðmannsins Sveins Haralds Øygards, sem gegndi starfinu í fáeina mánuði árið 2009 eftir að Davíð Oddssyni var gert að hætta af Jóhönnu Sigurðardóttur. Benedikt nefnir að meðan bankarnir fengu ekki fyrirgreiðslu erlendis hafi Seðlabanki Íslands lánað Lesa meira