fbpx
Fimmtudagur 21.nóvember 2024

sveiflur

Sigmundur Ernir skrifar: Sveifluríkið Ísland

Sigmundur Ernir skrifar: Sveifluríkið Ísland

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 vikum

Íslendingar eru þjóða vanastir sveiflum af öllu tagi, og má þar nefna fiskgengd, grassprettu og viðkomu villtra dýrastofna, að ekki sé nú talað um blessað norðurhjaraveðrið, en þess utan byltir náttúran sér reglulega með oft og tíðum hrikalegum afleiðingum svo jafnvel fólk í öðrum álfum þarf að fresta ferðum og flugi. Og allt er þetta Lesa meira

Kjartan Ragnars: 80 prósent hækkun var bara venjulegur þriðjudagur

Kjartan Ragnars: 80 prósent hækkun var bara venjulegur þriðjudagur

Eyjan
19.03.2024

Bitcoin hefur hækkað um allt að 80 prósent það sem af er þessu ári en í sögulegu samhengi er það ekki svo ýkja mikið, bara venjulegur þriðjudagur, ef horft er nokkur ár aftur í tímann, Bitcoin er sveiflukennd eign en topparnir fara hækkandi og sveiflurnar fara minnkandi. þó er við því að búast að enn Lesa meira

Kjartan Ragnars: Þegar leigubílstjórinn fór að tala um hlutabréfaverðið ákvað hann að selja

Kjartan Ragnars: Þegar leigubílstjórinn fór að tala um hlutabréfaverðið ákvað hann að selja

Eyjan
18.03.2024

Bitcoin hefur hækkað mikið frá áramótum, mikið til vegna þess að stofnanafjárfestar veita nú miklu fjármunum til kaupa á bitcoin. Allt frá upphafi hefur gengi bitcoin verið mjög sveiflukennt en stóra línan er sú að topparnir hafa ávallt orðið hærri í hvert sinn sem toppi er náð. Jafnan gerist það fljótlega eftir að afrakstur rafnámagraftar Lesa meira

Segir ríkisstjórnina svíkja millistéttina – mestu yfirdráttarvextir heimila síðan í hruninu

Segir ríkisstjórnina svíkja millistéttina – mestu yfirdráttarvextir heimila síðan í hruninu

Eyjan
22.11.2023

Í sérstakri umræðu sem um áhrif vaxtahækkana á heimilin á Alþingi í vikunni beindi Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir þremur spurningum til fjármálaráðherra: Stýrivextir á Íslandi eru rúmlega tvöfaldir á við meðaltal í öðrum háþróuðum ríkjum OECD. Þrátt fyrir það helst verðbólga á Íslandi há með tilheyrandi kostnaði fyrir heimilin. Fjárlagafrumvarp ríkisstjórnarinnar hefur af hálfu Seðlabanka verið Lesa meira

Segir fjórfaldar sveiflur í kaupmætti á ábyrgð ríkisstjórnar sem hlustar ekki lengur á fólkið í landinu

Segir fjórfaldar sveiflur í kaupmætti á ábyrgð ríkisstjórnar sem hlustar ekki lengur á fólkið í landinu

Eyjan
07.11.2023

Kaupmáttur meðallauna á Íslandi hefur sveiflast fjórum sinnum meira á Íslandi síðustu 20 ár en að meðaltali innan OECD. „Þetta er hin íslenska sveifla sem stjórnvöld tala jafnan um að sé góð. Sú skýring speglar að ríkisstjórnin hlustar ekki lengur á fólkið í landinu. Almenningur er orðinn langþreyttur á þessu ástandi. Ekkert lát er hins Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af