Jóhanna nefnir hina ástæðuna fyrir því að unga fólkið ætti að halda sig frá sykurlausu orkudrykkjunum
Fréttir05.02.2020
Næringarfræðingar og fleiri hafa varað við neyslu á sykurlausum koffíndrykkjum, meðal annars í ljósi þeirra áhrifa sem drykkirnir geta haft á svefn barna og ungmenna. Þá eru ótalin þau slæmu áhrif sem þeir geta haft á hjarta- og æðakerfið. Jóhanna Bryndís Bjarnadóttir, formaður Tannlæknafélags Íslands, nefnir þó aðra stóra ástæðu fyrir því að fólk ætti Lesa meira
Mynd dagsins: Auglýsingin frá Háttatímastofu ríkisins
Fókus10.01.2019
Valkostirnir sem settir voru fram í greinargerð forsætisráðuneytisins um breytingar á klukkunni hafa vakið mikla athygli í dag. Ein tillagan snýr að því að breyta ekki klukkunni en að hvetja almenning með fræðslu til að fara fyrr að sofa. Sjá einnig: Forsætisráðuneytið íhugar að hvetja fullorðið fólk til að fara fyrr að sofa Margir á Lesa meira