fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

svefn

Læknir varar við – Við verðum að koma þessu út úr svefnherberginu

Læknir varar við – Við verðum að koma þessu út úr svefnherberginu

Pressan
05.08.2022

Niðurstöður nýrrar rannsóknar dönsku lýðheilsustofnunarinnar, Statens Institut for Folkesundhed, sýna að um helmingur fólks á aldrinum 16 til 24 telur sig ekki sofa nóg. Fólk í þessum hópi telur sig ekki fá næga hvíld. Imran Rashid, sérfræðilæknir hjá Lenus, sagði í samtali við danska ríkisútvarpið að nauðsynlegt sé að fólk hætti að taka farsímann, spjaldtölvu og aðra Lesa meira

Þetta auðveldar þér að sofna að sögn læknis

Þetta auðveldar þér að sofna að sögn læknis

Pressan
31.08.2021

Margir eiga erfitt með að sofna og hafa margir eflaust prófað hin ýmsu ráð til að bæta úr þessu. Læknirinn Anthony Youn, frá Detroit í Bandaríkjunum, hefur birt mörg myndbönd á samfélagsmiðlinum TikTok þar sem hann gefur góð ráð um eitt og annað tengt heilsufari og lífsháttum. Nýlega birti hann myndband þar sem hann veitir ráð um hvernig er hægt Lesa meira

Sefur þú með kærastanum eða kærustunni? Þá dreymir þig kannski meira

Sefur þú með kærastanum eða kærustunni? Þá dreymir þig kannski meira

Pressan
04.07.2020

Ef þú hefur prófað að vera í löngu sambandi hefur þú mjög sennilega upplifað að hegðun ykkar og venjur verða líkari, að minnsta kosti á sumum sviðum. Þið hafið kannski ekki náð því stigi að vera í samstæðum íþróttagöllum, en þið orðið hlutina kannski eins og farið í háttinn á sama tíma. Þessi hegðun getur Lesa meira

Þetta eru kostirnir við að vera A-manneskja – Meira kynlíf, hærri tekjur og betri svefn

Þetta eru kostirnir við að vera A-manneskja – Meira kynlíf, hærri tekjur og betri svefn

Pressan
23.03.2019

Ert þú orkumikil(l), sjálfsörugg(ur) og trúir á ást við fyrstu sýn? Ef svo er þá ferð þú líklegast snemma að sofa og vaknar snemma. Þar með ert þú A-manneskja. Það getur verið gott því það eru meiri líkur á að A-manneskjur stundi meira kynlíf, þéni meira og sofi betur en B-manneskjur. Þetta eru niðurstöður nýrrar Lesa meira

Vísindamenn aflífa svefnmýtu

Vísindamenn aflífa svefnmýtu

Pressan
05.03.2019

Það getur verið ljúft og gott að sofa lengi um helgar. Þá hleður maður batteríin og er tilbúinn undir nýja viku. Eittvað á þessa leið hljóðar mýtan en vísindamenn setja nú stórt spurningamerki við hana. Því þrátt fyrir að það geti verið gott að sofa svolítið meira um helgar en á virkum dögum þá breytir Lesa meira

IKEA breytir næturklúbbi í risastórt svefnherbergi – Áhersla lögð á mikilvægi svefns

IKEA breytir næturklúbbi í risastórt svefnherbergi – Áhersla lögð á mikilvægi svefns

Fókus
22.01.2019

Í nýrri auglýsingu setur Ikea fókusinn á mikilvægi svefns, en í henni má sjá „djammara“ klædda náttfötum halda á næturklúbb, sem breytt hefur verið í risastórt sameiginlegt svefnherbergi. Auglýsingin, sem er ætlað að hvetja „fólk til endurmeta næturtímann og meta svefninn til jafns við vökustundir,“ breytir á sniðugan máta týpísku næturlífsmynstri í svefnrútínu með fullt Lesa meira

Of mikill svefn veldur hugsanlega hjartavandamálum

Of mikill svefn veldur hugsanlega hjartavandamálum

Pressan
05.12.2018

Niðurstöður nýrrar rannsóknar benda til að of mikill svefn hjá fullorðnum geti valdið hjartavandamálum. Vísindamennirnir segja að heilbrigður svefn fullorðinna sé sex til átta klukkustundir á sólarhring og að svefn umfram þetta geti valdið heilsufarslegum vandamálum. Sky segir að vísindamennirnir hafi komist að því að fólk sem sefur meira en átta klukkustundir á sólarhring sé Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af