fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

svefn

Af hverju þurfa sum minni svefn en önnur?

Af hverju þurfa sum minni svefn en önnur?

Pressan
Fyrir 2 vikum

Læknar, hjúkrunarfræðingar og vísindamenn þreytast ekki á að brýna fyrir fólki hversu nauðsynlegt sé fyrir heilsuna að fá nægan svefn. Helst að lágmarki 7 klukkutíma á sólarhring ef um er að ræða fullorðinn einstakling. Vísindamenn í Bandaríkjunum hafa hins vegar komist að þeirri niðurstöðu að það sé til hópur fólks sem þurfi ekki að sofa Lesa meira

Þess vegna er betra að sofa á vinstri hliðinni

Þess vegna er betra að sofa á vinstri hliðinni

Pressan
17.08.2024

Sefur þú illa á nóttunni? Vaknar þú þreytt(ur) og útkeyrð(ur)? Þá ættir þú kannski að íhuga að sofa á vinstri hliðinni þegar þú leggst næst til svefns. Flestir eiga sér sína uppáhaldsstellingu þegar þeir sofa. Sumir vilja helst sofa á maganum, aðrir á bakinu, enn aðrir á hægri hliðinni og enn aðrir á þeirri vinstri. Þetta er Lesa meira

Ýmsar ástæður fyrir svitakófi á næturnar – Þykk náttföt, jalapeno, sterar eða malaría

Ýmsar ástæður fyrir svitakófi á næturnar – Þykk náttföt, jalapeno, sterar eða malaría

Fréttir
15.06.2024

Að vakna upp í svitakófi getur valdið fólki ótta, sérstaklega ef það hefur aldrei komið fyrir áður. Ýmsar ástæður geta legið að baki og brýnt að komast að því hvað sé að valda. Líkaminn er ekki að starfa eins og hann á að gera. Um nætursvita er fjallað í grein í tímaritinu Time. Ýmsar ástæður eru Lesa meira

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp

Sérfræðingur segir Donald Trump sýna merki um elliglöp

Fréttir
01.05.2024

Eins og kunnugt er standa nú yfir réttarhöld í máli saksóknara í New York gegn Donald Trump, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna og núverandi forsetaframbjóðanda, en hann er sakaður um að hafa greitt klámmyndaleikkonu fé fyrir að þegja um að þau hafi átt kynferðislegt samræði. Trump, sem verður 78 ára 14. júní næstkomandi, hefur ítrekað sést sofna Lesa meira

Svona er hægt að bæta svefninn

Svona er hægt að bæta svefninn

Pressan
25.12.2023

Ef þú átt erfitt með svefn þá ertu í hópi fjölmargra sem glíma við sama vandamál. En hugsanlega getur þú bætt svefngæðin enda er það mikilvægt því rannsóknir hafa sýnt að of lítill svefn getur hafa alvarlegar heilsufarslegar afleiðingar. Niðurstöður alþjóðlegrar rannsóknar, sem 2.700 manns tóku þátt í, sýna að fólk sem sefur nakið sefur betur. Samkvæmt Lesa meira

Af hverju hatarðu að vakna á morgnana?

Af hverju hatarðu að vakna á morgnana?

Pressan
08.07.2023

Þegar spurningin um af hverju svo mörg hreinlega hata að vakna á morgnana og eiga jafnvel gríðarlega erfitt með það er flett upp, upp á engilsaxnesku, í hinni almáttugu leitarvél Google, er fyrsta svarið sem kemur upp frá bandaríska sálfræðingnum Patricia Farrell, sem hún ritar á heilsuvefinn Medika Life. Hún segir ástæðurnar fyrir því af Lesa meira

Nokkrar ástæður fyrir að þú vaknar þreytt(ur) og hvernig er hægt að ráða bót á því

Nokkrar ástæður fyrir að þú vaknar þreytt(ur) og hvernig er hægt að ráða bót á því

Pressan
21.08.2022

Væntanlega sefur þú stundum, og vonandi oft, í sjö til átta klukkustundir á hverri nóttu. En þegar þú vaknar finnst þér þú ekki hafa hvílst nóg og þessa tilfinningu glímir þú við allan daginn. Ef þú glímir við þetta þá er nærtækt að spyrja sig af hverju? Þú sefur jú nóg, að minnsta kosti í Lesa meira

Mannsheilanum er ekki ætlað að vera vakandi eftir miðnætti

Mannsheilanum er ekki ætlað að vera vakandi eftir miðnætti

Pressan
13.08.2022

Ef þú hefur legið andvaka að næturlagi hefur þú kannski upplifað að dimmar og neikvæðar hugsanir sæki á. Andvakan getur einnig haft þau áhrif að þig langar í eitthvað óhollt, til dæmis sígarettu eða kolefnaríkan mat, til að verðlauna þig. Ýmis gögn benda til að mannsheilinn starfi öðruvísi ef hann er vakandi á nóttunni. Eftir miðnætti eiga Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af