Svavar selur sérstakt sófaborð
28.07.2018
Svavar Örn Svavarsson, hárgreiðslu- og fjölmiðlamaður, auglýsir allsérstakt sófaborð til sölu á Facebook. Borðið er fallegt, í mjög sérkennilegum stíl og ber vitni um góðan og skemmtilegan stíl Svavars. Samkvæmt auglýsingunni er borðið falt fyrir 80 þúsund krónur.