Svava Kristín lenti í slysi á unglingsaldri – „Ég get ekki orðið hlaupari en ég get gert margt annað“
Fókus07.12.2024
Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona á Stöð 2, var mjög efnilegur íþróttamaður þegar hún var yngri en öllu var kippt undan henni þegar hún lenti í slysi heima hjá sér. Hún var þá um fimmtán ára gömul. Svava Kristín er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Horfðu á brot úr þættinum hér að neðan eða horfðu Lesa meira
Svava Kristín: „Ég gæti ekki gefið barninu mínu betri og dýrmætari gjöf“
Fókus05.12.2024
Svava Kristín Grétarsdóttir, íþróttafréttakona á Stöð 2, er búsett í Reykjavík en getur ekki beðið að flytja aftur á heimaslóðir. Hún er fædd og uppalin í Vestmannaeyjum og ætlar að gefa dóttur sinni þá dýrmætu gjöf að alast upp á eyjunni fögru. Svava Kristín er gestur vikunnar í Fókus, spjallþætti DV. Horfðu á þáttinn hér Lesa meira