fbpx
Mánudagur 20.janúar 2025

Svartsengi

Böðvar hvetur til nýrrar nálgunar við húshitun á Íslandi

Böðvar hvetur til nýrrar nálgunar við húshitun á Íslandi

Fréttir
15.01.2024

Böðvar Ingi Guðbjartsson formaður Félags pípulagningameistara hefur ritað aðsenda grein á Vísi um húshitun til framtíðar á Íslandi. Tilefnið er yfirstandandi jarðhræringar á Reykjanesskaga og sú ógn sem orkuverinu í Svartsengi hefur stafað þeim. Greinin var birt síðastliðinn föstudag, áður en yfirstandandi eldgos hófst, en eins og kunnugt er hefur hraunflæði orðið til þess að Lesa meira

Nýjar sprungur hafa myndast í Grindavíkurvegi

Nýjar sprungur hafa myndast í Grindavíkurvegi

Fréttir
28.12.2023

Í tilkynningu á heimasíðu Vegagerðarinnar kemur fram að áhrifa Landrissins í Svartsengi gæti á Grindavíkurvegi. Þar hafi nýjar sprungur myndast og breikkað nokkuð frá í gær. Sprungur hafi myndast nær Grindavík en áður en auk þess séu farnar að myndast sprungur á þeim stað sem búið var að gera við, eftir jarðhræringar síðustu vikna, nærri Lesa meira

Norðurljósavegi við Svartsengi lokað

Norðurljósavegi við Svartsengi lokað

Fréttir
09.11.2023

Í tilkynningu sem var að berast frá Almannavörnum segir Lögreglan á Suðurnesjum hafi tekið þá ákvörðun að loka Norðurljósavegi við Svartsengi fyrir almennri umferð. Ákvörðunin sé tekin í ljósi  jarðhræringa og minnkandi starfsemi á svæðinu. Veginum verði lokað annars vegar við gatnamót Grindavíkurvegar og hins vegar við Nesveg. Haft hafi verið samband við hlutaðeigandi rekstraraðila Lesa meira

Ármann varar við: „Tímaspursmál hvenær eldgosin koma upp á óþægilegum stöðum“ – Gætum átt von á kröftugri gosum

Ármann varar við: „Tímaspursmál hvenær eldgosin koma upp á óþægilegum stöðum“ – Gætum átt von á kröftugri gosum

Fréttir
30.10.2023

„Þetta er þéttbýlasti staðurinn á landinu. Það er bara tímaspursmál hvenær eldgosin koma upp á óþægilegum stöðum,“ segir Ármann Höskuldsson, prófessor í eldfjallafræði við Háskóla Íslands, í samtali við Morgunblaðið í dag. Landris er hafið aftur á Reykjanesi og er miðja þess nú nærri Svartsengi. Greint var frá því um helgina að risið gangi talsvert hraðar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af