fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Svartlyng

Leikdómur um Svartlyng – „Ærslafullur leikur á móti átakanlegu efni“

Leikdómur um Svartlyng – „Ærslafullur leikur á móti átakanlegu efni“

Fókus
27.09.2018

Silja Aðalsteinsdóttir, íslensku- og bókmenntafræðingur, þýðandi og ritstjóri skrifar á heimasíðu Tímarits Máls og Menningar leikdóm um eikdóm um leiksýningu GRAL leikhópsins, Svartlyng, sem frumsýnd var síðastliðinn föstudag í Tjarnarbíói. Höfundur: Guðmundur Brynjólfsson Leikstjóri: Bergur Þór Ingólfsson Leikmynd og búningar: Eva Vala Guðjónsdóttir Hljóð: Garðar Borgþórsson Leikari:  Sveinn Ólafur Gunnarsson, Sólveig Guðmundsdóttir, Benedikt Gröndal, Thor Tulinius, Emilía Lesa meira

Leikdómur: „Hressileg ádeila og sýningin í heild er hlaðin vísunum, táknum og tilefnum til að hlæja dátt“

Leikdómur: „Hressileg ádeila og sýningin í heild er hlaðin vísunum, táknum og tilefnum til að hlæja dátt“

Fókus
26.09.2018

Karítas Hrundar Pálsdóttir meistaranemi í ritlist skrifar í Hugrás, vefriti Hugvísindasviðs Háskóla Íslands, leikdóm um leiksýningu GRAL leikhópsins, Svartlyng, sem frumsýnd var síðastliðinn föstudag í Tjarnarbíói. Nýtt íslenskt verk, Svartlyng eftir Guðmund Brynjólfsson, var frumsýnt í Tjarnarbíói föstudaginn 21. september. Það er leikhópurinn GRAL sem stendur að sýningunni í leikstjórn Bergs Þórs Ingólfssonar. Titill verksins er margslunginn. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af