fbpx
Þriðjudagur 21.janúar 2025

svarthol

Fundu svarthol sem er nánast í næsta nágrenni við jörðina

Fundu svarthol sem er nánast í næsta nágrenni við jörðina

Pressan
02.10.2022

Þegar stjörnufræðinga grunar að þeir hafi fundið svarthol þá er það ekki sjálft svartholið sem þeir sjá í stjörnusjónaukum sínum. Það eru hlutir, sem eru nærri svartholinu, sem þeir skoða. Það er einmitt það sem gerðist þegar stjörnufræðingar uppgötvuðu svarthol í Vetrarbrautinni. Það er nær jörðinni en nokkuð annað svarthol sem hefur fundist. Það uppgötvaðist Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af