fbpx
Laugardagur 23.nóvember 2024

Svarthöfði

Látið þingmennina mína vera !

Látið þingmennina mína vera !

26.04.2020

Nú getur Svarthöfði ekki setið á sér lengur. Hvaða uppþot er þetta vegna ósköp lítilvægra launahækkana hjá okkar æðstu ráðamönnum? Má ekkert lengur? Er afbrýðin og hatrið gegn þeim sem hafa það aðeins betra en við orðin þetta mikil? Það myndi ekki hvarfla að Svarthöfða að gegna þingstörfum nema hann fengi fyrir það vænar fúlgur Lesa meira

Og allir missa sig

Og allir missa sig

Fréttir
18.04.2020

Alveg er það týpískt íslenskt að kunna fótum sínum ekki forráð. Hvort sem það er ný verslun sem verið er að opna, nýir lánamöguleikar, tilboð á frystikistum eða möguleiki á ársbirgðum af kleinuhringjum – treystu þá Íslendingi til að kasta öllu frá sér til að verða með þeim fyrstu til að stökkva til, bíða í Lesa meira

Dansað og sungið í farsótt

Dansað og sungið í farsótt

Fréttir
12.04.2020

Hvað gera Íslendingar þegar þeir horfast í augu við banvæna farsótt sem engin lækning er til við? Hefði einhver spurt Svarthöfða fyrir nokkrum mánuðum síðan hefði hann líklega giskað á mótmæli, uppþot og almenn dólgslæti. En annað kom á daginn. Eftir smá tímabil þar sem landinn hamfarakeypti klósettpappír og franskbrauð tók við tími þar sem Lesa meira

Helvítis fokkíng bangsinn

Helvítis fokkíng bangsinn

28.03.2020

Svarthöfði sá fyrir sér betra og einfaldara líf með auknum fjölda fólks í sóttkví, hertara samkomubanni og almennri uppsprettu kærleiks í samfélaginu. Loksins mætti slaka á, taka sér frí frá lífsgæðakapphlaupinu og vera í núinu. Taka sér frí frá því að þurfa að vera sætur, fínn, í góðu formi og frábær manneskja. Eyða tíma, stundum Lesa meira

Það er ekki eitt, það er allt – Ofandaði, kastaði upp og allt varð svart

Það er ekki eitt, það er allt – Ofandaði, kastaði upp og allt varð svart

Fréttir
22.03.2020

 Það er allt eins og það leggur sig að fara til fjandans. Heimsfaraldur, landris á Reykjanesi, blikur í efnahagslífinu, yfirvofandi kreppa, atvinnuleysi, sumarfrí í uppnámi, ferðaþjónustan fokkd, engin almennileg partí, krónan að hrynja og svo nú kemur enn einn skellurinn. Eurovision hefur verið aflýst. Þegar Svarthöfði fékk veður af þessari nýjustu vendingu í klösterfokki samtímans Lesa meira

Svarthöfði er hræddur

Svarthöfði er hræddur

Fréttir
15.03.2020

Hvernig skal haga sér í samfélagi þar sem faraldur geisar? Svarthöfði hefur ekki svörin á reiðum höndum en fagaðilar og sérfræðingar virðast sjálfir ekki öruggir með hvernig best sé að svara þeirri spurningu. Svarthöfði fær þau skilaboð daglega að bæði þurfi hann að lifa lífinu án þess að snerta neitt sem aðrir gætu hafa snert, Lesa meira

Úr skralli í sóttkví: „Það eru mannlegu mistökin sem oft verða okkur að tímabundnu falli”

Úr skralli í sóttkví: „Það eru mannlegu mistökin sem oft verða okkur að tímabundnu falli”

Fréttir
07.03.2020

Heimurinn eins og við þekkjum hann er umkringdur veirum, viðbjóði og pestum – þó að ekki séu allar smitandi. Einhverjir myndu jafnvel færa rök fyrir því að mannkynið sjálft sé veira á yfirborði jarðar en Svarthöfði er ekki alveg sjálfur kominn í þann stíl þúsaldarhippa. COVID-smit hefur þó í það minnsta fengið okkur undanfarið til Lesa meira

Hasta la vista, baby

Hasta la vista, baby

29.02.2020

Loksins, loksins, loksins sér fyrir endann á þessum ömurlega febrúarmánuði. Svarthöfði er nánast hættur að fylgjast með fréttum, svo miklar eru hörmungarnar. Efling gaggar á Dag og Dagur fer í vörn eins og óþekkur unglingur sem hefur afsakanir fyrir öllum heimsins axarsköftum á reiðum höndum. Börnum í neyð er vísað úr landi líkt og ekkert Lesa meira

Örmagna í verkfalli

Örmagna í verkfalli

Fréttir
22.02.2020

Þar kom að því. Nú hefur þeim sem með völdin fara í þessari höfuðborg okkar Íslendinga endanlega tekist að ganga fram af Svarthöfða. Braggamálið? Það var ekki svo slæmt. Svarthöfði naut þess að rökræða málin fram og til baka í pönnukökuboðum hjá nákomnum. Bílastæðavandinn, göngugötur og framkvæmdir í miðbænum? Svarthöfða var alveg sama enda hann Lesa meira

Langt fram úr áætlun

Langt fram úr áætlun

Fréttir
01.02.2020

Svarthöfði varð hugsi í vikunni eftir að hafa lesið kynningu Eflingar á kröfugerð félagsins í samningaviðræðum við borgina. Þar eru launakröfurnar settar í samhengi við braggann í Nauthólsvík sem olli nokkru fjaðrafoki hér um árið. Bragginn var gott dæmi um kæruleysi opinberra stofnana í meðferð á almannafé, um verkefni sem fóru langt, langt fram úr Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af