Svarthöfði skrifar: Af hverju vinnum við ekki öll á Hagstofunni?
EyjanMorgunblaðið greinir frá því í morgun í látlausri frétt að Hagstofan, sjálfstæð undirstofnun forsætisráðherra, hafi nýlega gert stofnanasamning við sérfræðinga sína. Væntanlega hefur það verið gert með upplýstu samþykki ráðherrans. Á ferðinni eru samningar sem tryggja sérfræðingunum 5% launahækkun, sem bætist við þau 7% sem sérfræðingarnir fengu í síðustu kjarasamningum. Þannig hafi laun sérfræðinganna hækkað um yfir Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Framsýn útvistun sorphirðu
EyjanSvarthöfða rak í rogastans er hann fékk fregnir af því að Sorpa væri hætt að dreifa brúnum bréfpokum undir lífrænan úrgang heimila í verslanir. Framvegis verður einungis hægt að nálgast þessa poka á sex endurvinnslustöðvum Sorpu á höfuðborgarsvæðinu og í verslun Góða hirðisins að Köllunarklettsvegi 1. Ástæða þessa ku vera hömlulaust hamstur heimila á þessum Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Nýtt forystuafl í verkalýðsbaráttu
EyjanFastir pennarSvarthöfði getur ekki annað en dáðst að einni fámennustu stétt á innlendum vinnumarkaði sem stendur nú í stafni baráttu fyrir bættum kjörum. Nefnilega flugumferðarstjórum. Þessi fámenni og jaðarsetti hópur hefur nú lagt á djúpið og lagt niður störf til að knýja á um bætt kjör – enda ekki vanþörf á. Eftir því sem Svarthöfði sér Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Hugumprýði, fórnfýsi og örlæti
EyjanFastir pennarSvarthöfði hugsar með þakklæti til þeirra fjölmörgu sem leggja á sig mikið erfiði og jafnvel áþján, færa fórnir, í þágu fjöldans og leggja sitt af mörkum til að bjarga heiminum. Já, bjarga heiminum, því það er nákvæmlega það sem nú á sér stað í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, þar sem 80 þúsund af færasta og fórnfúsasta Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Gaman að vera ráðherra
EyjanFastir pennarÞað er gaman að vera ráðherra á Íslandi. Ekið um í hlýjum bíl hvert sem hugurinn stefnir. Aldrei að skafa rúður og engin hætta á að missa prófið þó menn hafi fengið sér einn á kontórnum eftir erilsaman dag. Svo gefst líka tóm til ýmislegs þegar setið er í aftursætinu og brunað um borg og Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Loksins kom skjaldborgin – skjaldborg heimilanna um fyrirtæki auðmanna
EyjanFastir pennarSvarthöfða er í fersku minni er ríkisstjórn Jóhönnu Sigurðardóttur hugðist slá skjaldborg um heimilin sem urðu fyrir alvarlegum áföllum í hruninu fyrir 15 árum. Leið og beið en aldrei bólaði neitt á skjaldborginni. Raunar minnist Svarthöfði þess að einhverjir voru svo ófyrirleitnir að tala um að í stað þess að slegið hefði verið skjaldborg um heimilin hefði Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Afmæli öldungs
EyjanFastir pennarSjaldan hefur verið jafnríkt tilefni til að flagga og um þessar mundir því sjálft Morgunblaðið varð 110 ára í vikunni – og er þá átt við að flagga í heila stöng. Það segir sig sjálft að það er ekki á á hverjum degi sem innlendur einkarekinn miðill nær svo háum aldri eins og árar í Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Vík milli vina – þarf fleiri rútur?
EyjanFastir pennarVart eru liðnar tvær vikur frá því formenn ríkisstjórnarflokkanna stóðu í ströngu í Eddu, húsi íslenskunnar, við að sannfæra sig og aðra um að stjórnarsamstarfið hefði hreinlega aldrei gengið betur og fyrrverandi fjármálaráðherra væri nú hreinn og hvítþveginn, líkast því sem tekið hefði hann skírn af hendi sjálfs Jóhannesar skírara, eftir að hann axlaði ábyrgð Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Hvað hefur sjávarútvegurinn gert fyrir sægreifana?
EyjanFastir pennarÞað hefur varla farið fram hjá nokkrum manni að félagsskapur útgerðarmanna stendur nú fyrir fundaherferð um landið. Víða verður komið, meira að segja á Egilsstöðum, en Svarthöfða rekur ekki minni til að þaðan sé stunduð útgerð, enda nokkuð umhendis. Fundirnir eru undir fyrirsögninni; „Hvað hefur sjávarútvegurinn gert fyrir þig?“ Svarthöfði játar að hafa verið hugsi Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Friðarstillir
EyjanFastir pennarUm fátt er meira rætt en nýorðnar vendingar á stjórnmálasviðinu. Nú er sú sérkennilega staða upp runninn að formaður Sjálfstæðisflokksins hefur sagt af sér sem fjármálaráðherra – en hyggst verða ráðherra á ný um helgina, eftir því sem Svarthöfða sýnist best. Það er nýstárlegt í alþjóðlegu samhengi að stjórnmálamaður og formaður í stjórnarflokki telji einboðið Lesa meira