fbpx
Laugardagur 05.apríl 2025

Svarthöfði

Svarthöfði skrifar: Grunlaust íhaldið treystir samstöðu Samfylkingar og Framsóknar

Svarthöfði skrifar: Grunlaust íhaldið treystir samstöðu Samfylkingar og Framsóknar

EyjanFastir pennar
14.03.2024

Svarthöfði hefur þann sið í morgunsárið að fá sér bolla af rjúkandi heitu, svörtu og sykurlausu kaffi frá Johnson & Kaaber og lesa Morgunblaðið gaumgæfilega. Þá fyrst getur hann horfst í augu við daginn sem fram undan er. Í morgun vakti það athygli Svarthöfða að 26 oddvitar Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnum landsins skrifuðu sameiginlega undir aðsenda Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Minningargrein um lifandi mann

Svarthöfði skrifar: Minningargrein um lifandi mann

EyjanFastir pennar
07.03.2024

Höfuðástæður þess að Svarthöfði les Morgunblaðið eru minningargreinarnar. Eins langt og munað er, hefur blaðið birt minningargreinar um látið fólk. Það er fallegur siður og eiginlega séríslenskur – að minnsta kosti í þessum mæli. Út frá þessu var brugðið í blaði gærdagsins, þegar birt var minningargrein eftir formann Sjálfstæðisflokksins um fráfarandi formann Samtaka eldri sjálfstæðismanna, Halldór Blöndal, Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hannes eltist við snjóbolta um hábjartan dag

Svarthöfði skrifar: Hannes eltist við snjóbolta um hábjartan dag

EyjanFastir pennar
28.02.2024

Hannes Hólmsteinn Gissurarson leitar nú logandi ljósi að fullorðnum manni sem kastaði snjóbolta í bíl í Reykjavík á dögunum. Svarthöfði hefur fullan skilning á mikilvægi þess að upprættir séu þeir hábölvuðu seggir sem leggja stund á þess háttar iðju, sem fram til þessa hefur fremur verið talin við hæfi barna en þeirra sem teljast komnir Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Appelsínugul viðvörun í Valhöll

Svarthöfði skrifar: Appelsínugul viðvörun í Valhöll

EyjanFastir pennar
21.02.2024

Kristrún Frostadóttir virðist hafa varpað sprengju inn í herbúðir sjálfstæðismanna með því að benda á hið augljósa í síðustu viku. Innflytjendamál á Íslandi eru í ólestri, þau eru ósjálfbær, og Sjálfstæðisflokkurinn hefur engum tökum náð á þessum málaflokki þrátt fyrir að flokkurinn hafi farið með málefni innflytjenda í ríkisstjórn síðustu 11 árin. Raunar má segja Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Lindarhvoll er svarið

Svarthöfði skrifar: Lindarhvoll er svarið

EyjanFastir pennar
18.02.2024

Svarthöfði rak augun í það í vikunni að Óli Björn Kárason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, hefur, ásamt nokkrum félögunum sínum í þingflokki sjálfstæðismanna, lagt fram þingsályktunartillögu um að skipuð verði nefnd „sem móti langtímaáætlun um sölu ríkiseigna, lækkun á skuldum ríkissjóðs og fjárfestingu í innviðum. Nefndin verði skipuð þremur sérfræðingum á sviði hagfræði, fjármála og lögfræði. Nefndin Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Morgunblaðsfrumvarpið fæðist

Svarthöfði skrifar: Morgunblaðsfrumvarpið fæðist

EyjanFastir pennar
14.02.2024

Það gladdi Svarthöfða þennan morguninn að þingmenn Sjálfstæðisflokks hafi lagt fram frumvarp um Ríkisútvarpið. Fagnaðarefnið er svosum ekki frumvarpið sjálft heldur að þingmennirnir skuli nenna því eina ferðina enn að þyrla upp ryki í tengslum við fjölmiðlarekstur stjórnvalda. Ryk er nefnilega vanmetið. En þegar betur var gáð virðast vera í hugmyndunum, sem liggja að baki frumvarpinu, nokkur Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Er ríkismiðlinum haldið í stöðugri gíslingu?

Svarthöfði skrifar: Er ríkismiðlinum haldið í stöðugri gíslingu?

EyjanFastir pennar
11.02.2024

Engu máli skiptir hvaða ríkisstjórnir eru við völd, hvaða menntamálaráðherra fer með æðsta vald í málefnum ríkismiðilsins eða hver er útvarpsstjóri. Þótt skipt sé um ríkisstjórn, stjórn RÚV eða útvarpsstjóra breytist ekki neitt. Nokkrir þaulsetnir einstaklingar í hópi starfsmanna ráða öllu sem þeim sýnist og fara sínu fram, bara rétt eins og venjulega. Þeim er nákvæmlega sama Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Hagstofan bjargar hagvextinum og rotar verðbólguna

Svarthöfði skrifar: Hagstofan bjargar hagvextinum og rotar verðbólguna

EyjanFastir pennar
09.02.2024

Svarthöfði hnaut um það í vikunni að Hagstofan ætlar að kynna nýja talningaraðferð fyrir mannfjölda á Íslandi í næsta mánuði. Samkvæmt nýju aðferðinni eru landsmenn víst 14 þúsund færri en Hagstofan hefur hingað talið okkur trú um. Hagstofan virðist með öðrum orðum ekki hafa kunnað að telja fram til þessa og hyggst endurskoða mannfjölda í Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Er glæsihýsi þingmanna mislukkað?

Svarthöfði skrifar: Er glæsihýsi þingmanna mislukkað?

EyjanFastir pennar
30.01.2024

Svarthöfði getur ekki annað en dáðst að uppbyggingu í miðborginni undanfarið. Í stað bílastæða og hrörlegra timburhjalla, getur nú að líta glæstar kassalaga byggingar sem minna á gámastæður, sem er vel til fundið og kallast á við athafnasvæði hafnarinnar. Þar má líka sjá steinklætt peningamusteri Landsbankans og utanríkisráðuneytisins klætt með þeirri nýstárlegu aðferð að leggja Lesa meira

Svarthöfði skrifar: Nei eða já

Svarthöfði skrifar: Nei eða já

EyjanFastir pennar
24.01.2024

Tónlist af ýmsu tagi höfðar til Svarthöfða. Nokkrir flokkar hennar hafa ekki drifið upp á pallborðið enda verður kannski seint sagt að hann sé alæta á tónlist. Meðal þess sem ekki hefur unnið sér sess í annars fáguðum tónlistarsmekk Svarthöfða er þungarokk, pönk og svonefnd Eurovision-tónlist. Og enn einu sinni er nú kominn sá tími árs Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af