Svarthöfði skrifar: Ríkismiðlarnir snúa saman bökum
EyjanFastir pennarÞað kom Svarthöfða á óvart í vikunni að svo virðist sem Morgunblaðið og Ríkisútvarpið hafi snúið bökum saman í umfjöllun sinni um komandi forsetakosningar, en ekki er betur vitað en að ritstjórnir ríkismiðlanna tveggja séu aðskildar, enn sem komið er hið minnsta. Mörgum þótti Stefán Einar Stefánsson, sem ku kalla sig siðfræðing, fara offari gegn Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Ofurminni gamals þjóðarleiðtoga
EyjanFastir pennarSvarthöfði horfði andaktugur á þátt í Ríkissjónvarpinu að kvöldi baráttudags verkalýðsins um kennaraverkföll undangenginna áratuga og áhrif svonefndar þjóðarsáttar árið 1990 á kjaramálaumræðu. Margt forvitnilegt kom þar fram og upp rifjaðist ýmislegt sem snjóað hefur yfir í minni Svarthöfða í áranna rás. Sérstaka athygli og uppljómun vöktu minningar Ólafs Ragnars Grímssonar í tengslum við þjóðarsáttina Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Grenjað á gresjunni
EyjanFastir pennarÞað er víða grösugt á Íslandi og er Svarthöfði í hópi þeirra sem vilja vernda líf og landið sem það þrífst í. Sumu af því landi hefur þurft að sökkva undir uppistöðulón til að nýta eina helstu auðlind landsins, fallvötnin. Flest af því hafa þó verið móar og heiðarlönd sem er, þegar öllu er á Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Skortir heimildarmynd
EyjanFastir pennarEitt sérkennilegasta mál síðari tíma er kaup ríkisbankans Landsbankans á einkarekna tryggingafélaginu TM. Svarthöfði skildi ekki þá og skilur ekki enn hvernig stjórnendum bankans fannst það góð hugmynd að kaupa tryggingafélag og bæta því undir hatt ríkisins. Látum það vera. En upp frá þessum kaupum hefur spilast út farsi sem engan enda ætlar að taka. Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Svandís er nýr leiðtogi VG – hvað var Guðmundur Ingi að vilja upp á dekk?
EyjanFastir pennarSvarthöfði veitti því eftirtekt að ný ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar stillti sér upp til myndatöku við ríkisráðsborðið á Bessastöðum, líkt og aðrar ríkisstjórnir hafa gert allt frá lýðveldisstofnun. Telst það vart til tíðinda. Eitthvað fannst samt Svarthöfða ljósmyndin, sem tekin var við þetta tækifæri, óvenjuleg. Á blaðamannafundinum í Hörpu í gærdag, þar sem ný ríkisstjórn var Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Hjartað slær með bankastjóranum og krónunni – fullveldið sjálft að veði
EyjanFastir pennarSvarthöfði er áhugamaður mikill um heilbrigðan, öflugan og sjálfbæran fjármálageira hér á landinu bláa. Fjármálageirinn, já, bankar og tryggingafélög, sem skilar eigendum sínum sómasamlegum arði er brjóstvörn sjálfstæðis, gunnfáni fullvalda þjóðar. Bankastjóri Arion banka var í hlaðvarpinu Chess after Dark á dögunum og fjallaði m.a. um íslensku krónuna, sem margir telja myllustein um háls heimila og atvinnulífs í landinu, og Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Íslenska verði alheimsmál
EyjanFastir pennarSvarthöfði ann íslenskri tungu og vill veg hennar sem mestan. Reyndar svo að hann á bágt með að skilja hvers vegna hún er ekki töluð um alla heimsbyggðina og skipi sess á borð við engilsaxnesku. Enda var fast á eftir því gengið á menntaskólaárum Svarthöfða að nemendur tileinkuðu sér einkenni og sérkenni tungumálsins og kynnu Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Grunlaust íhaldið treystir samstöðu Samfylkingar og Framsóknar
EyjanFastir pennarSvarthöfði hefur þann sið í morgunsárið að fá sér bolla af rjúkandi heitu, svörtu og sykurlausu kaffi frá Johnson & Kaaber og lesa Morgunblaðið gaumgæfilega. Þá fyrst getur hann horfst í augu við daginn sem fram undan er. Í morgun vakti það athygli Svarthöfða að 26 oddvitar Sjálfstæðisflokksins í sveitarstjórnum landsins skrifuðu sameiginlega undir aðsenda Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Minningargrein um lifandi mann
EyjanFastir pennarHöfuðástæður þess að Svarthöfði les Morgunblaðið eru minningargreinarnar. Eins langt og munað er, hefur blaðið birt minningargreinar um látið fólk. Það er fallegur siður og eiginlega séríslenskur – að minnsta kosti í þessum mæli. Út frá þessu var brugðið í blaði gærdagsins, þegar birt var minningargrein eftir formann Sjálfstæðisflokksins um fráfarandi formann Samtaka eldri sjálfstæðismanna, Halldór Blöndal, Lesa meira
Svarthöfði skrifar: Hannes eltist við snjóbolta um hábjartan dag
EyjanFastir pennarHannes Hólmsteinn Gissurarson leitar nú logandi ljósi að fullorðnum manni sem kastaði snjóbolta í bíl í Reykjavík á dögunum. Svarthöfði hefur fullan skilning á mikilvægi þess að upprættir séu þeir hábölvuðu seggir sem leggja stund á þess háttar iðju, sem fram til þessa hefur fremur verið talin við hæfi barna en þeirra sem teljast komnir Lesa meira